Fín vorveiði í Vatnsdalsá Karl Lúðvíksson skrifar 5. maí 2023 10:51 Flottur sjóbirtingur úr opnun Vatnsdalsár Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Vatnsdalsá hefur verið opin í nokkra daga og veiðin þar hefur farið afskaplega vel af stað. Fyrsta hollið sem var við veiðar var búið að fá um það bil 80 fiska á sex stangir á tveimur dögum þrátt fyrir að það hafi verið kalt í veðri. Straumflugur voru að gefa bestu veiðina og sú fluga sem stendur upp úr í aflabrögðum er Rektorinn í útgáfu frá Reiði Öndinni. Það hlýnar vonandi aðeins næstu daga sem á bara eftir að gera veiðina betri ef það er þá hægt eftir svona flotta byrjun. Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lax í Elliðaám Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Plankað við bakkann Veiði
Vatnsdalsá hefur verið opin í nokkra daga og veiðin þar hefur farið afskaplega vel af stað. Fyrsta hollið sem var við veiðar var búið að fá um það bil 80 fiska á sex stangir á tveimur dögum þrátt fyrir að það hafi verið kalt í veðri. Straumflugur voru að gefa bestu veiðina og sú fluga sem stendur upp úr í aflabrögðum er Rektorinn í útgáfu frá Reiði Öndinni. Það hlýnar vonandi aðeins næstu daga sem á bara eftir að gera veiðina betri ef það er þá hægt eftir svona flotta byrjun.
Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lax í Elliðaám Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Plankað við bakkann Veiði