Frábær veiði við opnun Elliðavatns Við óskum veiðimönnum og veiðikonum til hamingju með sumardaginn fyrsta og á sama tíma fyrsta degi við eitt helsta veiðivatn höfuðborgarbúa. 20.4.2023 15:24
Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Það er meira sem hægt er að veiða en lax, bleikja og sjóbirtingur á stöng en við gleymum því stundum að það er stutt að fara í aðra veiði. 17.4.2023 08:58
Stórir sjóbirtingar í Ytri Rangá Undirritaður hefur veitt í Ytri Rangá síðan 2006 og það er eitt sem hefur breyst merkilega mikið síðustu ár í ánni. 17.4.2023 08:47
Fínasta veiði á Kárastöðum Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. 14.4.2023 10:17
Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Það urðu margir ansi hissa þegar það veiddist regnbogasilungur í Minnivallalæk í opnun og var talið að um einstaka tilfelli væri að ræða. 14.4.2023 08:35
Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. 11.4.2023 11:25
Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Fræðslukvöld SVFR hafa verið mjög vel sótt í allan vetur en næstkomandi fimmtudag er komið að síðasta kvöldinu í vetur. 11.4.2023 09:14
Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Vorveiði er hafin í Leirvogsá og Úlfarsá en báðar árnar eiga nokkuð sterka sjóbirtings stofna sem síðustu ár hafa bara vaxið. 4.4.2023 09:02
Frábær veiði við opnun á Litluá Litlaá í Kelduhverfi fer stundum undir radar hjá veiðimönnum en þetta er engu að síður sú veiðiá sem á oft glæsilegustu opnanirnar á vorin. 4.4.2023 07:31
Þjófstart á þremur veiðistöðum Það er greinilegt að ekki eru allir með það á hreinu hvenær veiði hefst á sumum veiðisvæðum en sést hefur til veiðimanna þar sem veiði er ekki hafin. 3.4.2023 13:55
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent