Frábær veiði á ION svæðinu í Þingvallavatni. Veiðisvæðið sem er í daglegu tali kallað ION svæðið er líklega eitt allra besta urriða veiðisvæði í heiminum. 3.4.2023 12:57
Tímabilið byrjar bara ágætlega Loksins eftir kaldan og langan vetur eru veiðimenn komnir á stjá en veiði hófst 1. apríl í ánum og var mjög víða ansi góð. 3.4.2023 10:27
Syðri Brú að verða uppseld Það eru ekki mörg veiðisvæði þar sem aðeins ein stöng er leyfð, gott hús fylgir með og veiðivonin góð allt tímabilið. 30.3.2023 10:11
Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Ólafur Tómas Guðbjartsson sem veiðimenn þekkja betur sem Óla í Dagbók Urriða ætlar að taka hóp í sannkallaða ævintýraferð í Norðlingafljót. 29.3.2023 10:53
Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. 20.3.2023 08:58
Veiðikonur fjölmenntu á námskeið Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld. 17.3.2023 11:21
Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur opnað almenna vefsölu en þar má sjá lausa daga á ársvæðum félagsins en þar á meðal eru Elliðaárnar. 16.3.2023 11:20
Kolskeggur leitar að uppáhalds veiðistöðum Veiðifélagið Kolskeggur var að fara í gang með skemmtilegan leik þar sem verið er að leita eftir frásögnum veiðimanna um uppáhalds veiðistaðnum sínum. 16.3.2023 10:17
Að eiga sér uppáhalds veiðistað Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn. 14.3.2023 13:50
Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND - Skotfélag Snæfellsnes verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. 14.3.2023 11:58
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent