Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins. 8.3.2023 10:26
Íslenskir veiðimenn í útrás Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára. 6.3.2023 10:48
Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. 3.3.2023 11:41
Aðalfundur SVFR í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er á dagskrá í dag 23. febrúar nk. kl. 18:00. 23.2.2023 11:50
Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. 15.2.2023 13:38
Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. 15.2.2023 10:55
Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. 15.2.2023 09:38
Fyrsta flugan undir í vor Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin. 10.2.2023 12:23
Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi. 8.2.2023 09:57
Nýr framkvæmdastjóri SVFR Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í gær. 2.2.2023 09:58
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent