![](https://www.visir.is/i/1AD65FF18DE108DC94242E8C780722D412A5CE946A911F71E6D0F58AAB99B1B6_308x200.jpg)
Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum
Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, telur niðurstöðu Héraðsdóms um Hvammsvirkjun efnislega ranga. Líkt og fjallað hefur verið um var virkjunarleyfi Landsvirkjunar fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og ríkir mikil óvissa um framhaldið.