Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. 14.11.2019 21:36
„Það er afskaplega langt í land“ Fundur milli samningsaðila var haldinn hjá Ríkissáttasemjara í dag klukkan 13:30 og lauk honum skömmu fyrir sjö, án samnings. 14.11.2019 20:41
Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. 14.11.2019 18:57
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14.11.2019 18:38
Meint verkfallsbrot Árvakurs tekin fyrir í Félagsdómi á þriðjudag Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Samtökum atvinnulífsins vegna meintra verkfallsbrota Árvakurs í vinnustöðvun vefblaðamanna sem fór fram síðastliðinn föstudag frá klukkan 10 til 14. 14.11.2019 18:00
Barn Auðuns og Rakelar komið í heiminn Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn. 14.11.2019 17:06
Skúli ákærður fyrir millifærslur í aðdraganda gjaldþrots Embætti héraðssaksóknara hefur ákært Skúla Gunnar Sigfússon, sem betur er þekktur sem Skúli í Subway, fyrir millifærslur af bankareikningum félagsins EK1923 ehf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins. 13.11.2019 21:39
Íslensk stúlka féll úr lest og slær nú í gegn á Internetinu Myndband af hinni 24 ára gömlu Kötlu Tómasdóttur hefur farið eins og eldur um sinu á Internetinu undanfarna daga. 13.11.2019 20:47
Vísa deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands til gerðardóms Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands hafa náð samkomulagi um að vísa deilumáli um gildistíma rammasamnings þeirra til gerðardóms. 13.11.2019 20:16