Magnús Geir lætur af störfum á föstudag Auglýst verður eftir næsta útvarpsstjóra um helgina. 13.11.2019 18:58
Samherji hrærði í Skaupinu Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár. 13.11.2019 18:26
Fráfarandi sjávarútvegsráðherra Namibíu sver af sér spillingu Bernhard Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu sem sagði af sér fyrr í dag vegna umfjöllunar um mál Samherja í landinu, segist ekki vera spilltur. 13.11.2019 17:06
Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. 12.11.2019 23:46
Kveikur tók yfir Twitter: „Sá ekkert af þessu fólki The Wire?“ Mikil eftirvænting ríkti vegna umfjöllunar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu sem unnin var upp úr 30 þúsund skjölum sem Wikileaks birti í kvöld 12.11.2019 21:23
Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. 12.11.2019 18:59
Brotaskjálftar austan við Öskju Jarðskjálftahrina stendur nú yfir skammt austan við Öskju 12.11.2019 18:16
Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10.11.2019 23:15
Svíar reiðir vegna náðunar morðingja táningsstúlku í Srí Lanka Maithripala Sirisena, forseti Srí Lanka, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir náðun Jude Jayamaha sem myrti hina nítján ára gömlu Yvonne Jonsson í höfuðborginni í Colombo árið 2005. 10.11.2019 21:42