Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. 10.11.2019 19:45
Fundu kvenmannshandleggi í bakpoka prófessors Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans. 10.11.2019 18:28
Landvernd leitar réttar síns vegna farþegastyrkja WOW Umhverfisverndarsamtökin Landvernd ætla að leita réttar síns vegna styrkja sem safnað var fyrir samtökin í flugferðum WOW air og skiluðu sér ekki eftir fall flugfélagsins. 10.11.2019 18:00
Lula laus úr fangelsi Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi. 8.11.2019 22:34
Flugslys reyndist mislukkuð kynjaafhjúpun Lítill flugvél sem hrapaði í Texas þann 7. september átti að afhjúpa kyn ófædds barns. 8.11.2019 22:10
Björgvin Franz og Sóli funheitir í Eftirhermuhjólinu Eftirhermuhjólið í Föstudagskvöldi með Gumma Ben var ekki af verri endanum í kvöld. 8.11.2019 21:30
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8.11.2019 20:32
Vilja ekki að kvenkyns starfsmenn noti gleraugu Fjölmiðlar í Japan greina frá því að nokkur fyrirtæki þar í landi hafi bannað kvenkyns starfsmönnum í þjónustustörfum að ganga með gleraugu. 8.11.2019 20:04
Gerir ekki athugasemd við það ef Blaðamannafélagið leitar til Félagsdóms Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir leikreglur verkfalla nokkuð skýrar. 8.11.2019 20:00