Kallar eftir því að fólk í valdastöðum vandi málflutning um vímuefnanotendur Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði – skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, gagnrýnir ummæli Baldurs Borgþórssonar varaborgarfulltrúa Miðflokksins um neyslurými. 7.11.2019 21:30
Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. 7.11.2019 20:29
Skólayfirvöld og foreldrar þurfi að taka á matarvenjum barna Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem flestir þekkja sem Röggu Nagla, segir ríka ástæðu til þess að vekja athygli á offitu barna á Íslandi. 7.11.2019 19:49
Mæður og óléttar konur hvattar til þess að mótmæla í dómsmálaráðuneytinu Boðað hefur verið til mótmæla í dómsmálaráðuneytinu á morgun klukkan 15. Mæður og óléttar konur eru sérstaklega hvattar til þess að mæta og mótmæla brottvísun albönsku fjölskyldunnar sem var vísað úr landi í vikunni. 7.11.2019 18:30
Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. 2.11.2019 22:00
Íslandsbanki ætti að biðja fjölmiðla afsökunar Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, ræddi nýja stefnu Íslandsbanka ásamt Ólínu Þorvarðardóttur Kjerúlf í Víglínunni í dag. 27.10.2019 18:00
Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. 27.10.2019 16:45
Peysa Kurt Cobain seldist á tæplega 42 milljónir Græn peysa úr angóruull sem var í eigu söngvarans sáluga Kurt Cobain seldist á 334 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. 27.10.2019 15:52
Þrjú látin laus úr haldi Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. 27.10.2019 13:51
Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. 27.10.2019 12:30