Trúlofuð þrátt fyrir fjörutíu ára aldursmun Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð. 27.10.2019 12:23
Einn alræmdasti raðmorðingi Ástralíu látinn Raðmorðingin Ivan Milat, betur þekktur sem bakpokaferðalangamorðinginn, lést í fangelsi í Sydney í Ástralíu í dag. 27.10.2019 10:02
Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26.10.2019 16:35
Keppir í einu fegurðarsamkeppninni sem leyfir mæður: „Við erum ekki minna fallegar þó við höfum átt barn“ Guðrún Sigurbjörnsdóttir mun keppa í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó í janúar næstkomandi. 26.10.2019 15:00
Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26.10.2019 14:15
Fundu blóð úr Anne-Elisabeth á heimilinu Lögreglan í Noregi hefur staðfest að blóð úr Anne-Elisabeth Hagen hefur fundist á heimili þeirra hjóna í Lørenskógi. 26.10.2019 11:38
Ellefu ára fangelsi fyrir að kasta félaga sínum niður af sjöundu hæð 22 ára karlmaður í Noregi hefur verið dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að myrða hinn 21 árs gamla Sebastian Seterås þann 23. mars á síðasta ári. 26.10.2019 10:55
Víglína kynlífs, peningaþvættis og hryðjuverka Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 20.10.2019 16:45
Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. 20.10.2019 13:42
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. 20.10.2019 13:00