Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 21:36 Kosningaþátttaka hefur aukist statt og stöðugt undanfarin ár. Hverfið mitt Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá. Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá.
Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01
Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27