Veður

Veður


Fréttamynd

Líkur á á­fram­haldandi mold­roki suð­vestan­lands

Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi norðaustanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu í morgunsárið en fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld. Búast má við dálítilli rigningu eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart að mestu.

Veður
Fréttamynd

Vinda­samt syðst á landinu

Víðáttumikil lægð er nú suðaustur af Hvarfi á leið austur yfir Atlantshaf. Áhrifa hennar mun gæta að takmörkuðu leyti hér á landi en aðallega er það vindur sem við fáum frá henni og þá einna helst syðst á landinu, um 15 til 23 metra á sekúndu.

Veður
Fréttamynd

Dá­lítil úr­koma á víð og dreif

Veðurfræðingar Veðurstofunnar segja að lægðirnar eigi erfitt með að komast alveg til landsins þar sem hæð norðan við land haldi þeim að mestu frá. Samt ekki meir en svo að það hvessi af og til og þá einkum með suður- og suðausturströndinni sem og á Vestfjörðum.

Veður
Fréttamynd

All­hvasst á Vest­fjörðum

Hægfara lægð rétt vestur af Skotlandi stýrir veðrinu í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda en allhvössu á Vestfjörðum.

Veður
Fréttamynd

Mold­rok eða sand­fok í kortunum

Líkur eru á moldroki eða sandfoki sunnan- og suðvestanlands í dag enda hefur rignt lítið í landshlutunum undanfarið. Gera má ráð fyrir norðaustanátt, víða allhvassri, en hvassviðri eða stormi norðvestantil.

Innlent
Fréttamynd

Stormi spáð norðvestantil

„Á Norðursjó er alldjúp lægð sem þokast norðvestur og síðar vestur og stjórnar veðrinu hjá okkur,“ segir á vef Veðurstofu Íslands um veðurspá dagsins. Þar segir að í dag verði norðaustlæg átt og víða stinningskaldi eða allhvasst.

Veður
Fréttamynd

Á­fram norð­aust­læg átt og hiti að sex stigum

Lægðin sem olli illviðrinu í Evrópu í gær er nú yfir Norðursjó og þokast til norðvesturs. Áttin verður því áfram norðaustlæg í dag, víða gola, kaldi eða strekkingur og dálitlar skúrir eða él. Þó má reikna með að verði léttskýjað á Suður- og Suðvesturlandi.

Veður
Fréttamynd

Bjart veður víðast hvar á landinu

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, yfirleitt fimm tíu metrum á sekúndu en tíu til fimmtán metrum syðst á landinu. Bjart veður verður í fletum landshlutum en dálitlar skúrir eða él um landið austanvert.

Veður
Fréttamynd

Rigning og slydda norðan- og austan­til

Lítil og veikluleg lægð er nú stödd við austurströndina og er útlit fyrir norðan þremur til tíu metrum á sekúndu um landið norðaustan- og austanvert. Með því fylgir rigning eða slydda af og til og snjókoma til fjalla.

Veður
Fréttamynd

Skaplegra veður í vændum

Verulega hefur dregið úr rigningu og vindi og áfram heldur að draga úr í dag, en hvasst og blautt hefur verið víða um land undanfarið.

Veður
Fréttamynd

Gul við­vörun og flug­ferðum af­lýst fram yfir há­degi

Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðvesturlandi og Miðhálendinu vegna suðaustan storms. Búast má við vind á bilinu fimmtán til 23 metrum á sekúndu og hviðum allt að 35 metra á sekúndu, sér í lagi undir fjallshlíðum.

Veður
Fréttamynd

Nær öllu flugi af­lýst vegna ó­veðursins

Nær öllum flugferðum frá Keflavíkurflugvelli í nótt og fram að hádegi á morgun hefur verið aflýst. Þá hefur einhverjum flugferðum verið frestað. Gul viðvörum tekur gildi á Suðurlandi og Faxaflóa klukkan tíu í kvöld og mun standa yfir í tæpan sólarhring. 

Innlent
Fréttamynd

Hviður gætu náð þrjá­tíu metrum á sekúndu

Hlýtt og rakt loft streymir nú til landsins úr suðri og má því reikna með suðaustanátt á landinu í dag, yfirleitt á bilinu tíu til átján metrum á sekúndu og þá hvassast í vindstrengjum við fjöll suðvestantil og á Snæfellsnesi.

Veður
Fréttamynd

Rigningar­legt og lægð væntan­leg til landsins

Veður­stofa Ís­lands spáir því að suð­vestan­átt verði ríkjandi á landinu í dag, fremur hæg víðast hvar. Víða verður rigning, en á Norður­landi snjóar þó lík­lega eitt­hvað fram á morguninn en svo á einnig að hlýna þar.

Innlent
Fréttamynd

Smá­lægð úr vestri

Í dag nálgast smálægð úr vestri landið með breytilega vindátt en vindhraði yfirleitt lítill. Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og él, en minnkandin norðvestanátt austast, að sögn Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

„Mest þakk­látur fyrir að dóttir mín hafi sloppið“

Oddur Þórir Þórarinsson lenti í bílslysi á Hellisheiðinni síðastliðinn mánudag. Með honum í bílnum var dóttir hans, sem er á öðru ári. Þau hafa fundið fyrir minni háttar áverkum og segist Oddur þakklátur fyrir að ekki hafi farið verr. Hann veltir þó fyrir sér hvort stjórnvöld geti ekki gripið til aðgerða sem myndu fækka slysum sem þessum.

Innlent
Fréttamynd

Bjart­viðri í borginni

Í dag er von á norðanátt, tíu til átján metrum á sekúndu. Hvassast verður fyrir austan en bjartviðri verður á Suður- og Vesturlandi. Búist er við því að það lægi vestantil í kvöld.

Veður