Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. desember 2024 14:29 Tvísýnt er með opnanir í dag víða um land. Aðsend Vegagerðin býst ekki við því að hægt verði að opna Hellisheiði og Þrengsli í dag samkvæmt veðurspá. Hún bendir á Suðurstrandarveg til Grindavíkur sem hjáleið en að þar sé hvasst, hálka og éljagangur. Sama á við um Öxnadalsheiði sem Vegagerðin telur ekki líklegt að muni opna í dag. Snjóþekja og skafrenningur er á Þverárfjalli. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar umferðin.is. Hálkublettir eða snjóþekja er víða á vegum á höfuðborgarsvæðinu og Mosfellsheiði en lokuð vegna veðurs. Einnig eru Holtavörðuheiði og Brattabrekka lokaðar og Vegagerðin telur ekki miklar líkur á því að þær muni opna í dag. Bent er á hjáleið um Laxárdalsheiði og Heydalsveg en að hálka og snjóþekja sé á flestum leiðum og vont færi víða. Á Vestfjörðum er ófært á Steingrímsfjarðarheiði, Klettshálsi, Dynjandisheiði, Hálfdán og í Ísafjarðardjúpi en þungfært eða þæfingur víða á suðurströndinni og á Þröskuldum. Snjóþekja er á milli Þingeyrar og Ísafjarðar og þar í kring. Fyrir austan er hálka á flestum og ófært um Breiðdalsheiði og Öxi. Veður Færð á vegum Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Sama á við um Öxnadalsheiði sem Vegagerðin telur ekki líklegt að muni opna í dag. Snjóþekja og skafrenningur er á Þverárfjalli. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar umferðin.is. Hálkublettir eða snjóþekja er víða á vegum á höfuðborgarsvæðinu og Mosfellsheiði en lokuð vegna veðurs. Einnig eru Holtavörðuheiði og Brattabrekka lokaðar og Vegagerðin telur ekki miklar líkur á því að þær muni opna í dag. Bent er á hjáleið um Laxárdalsheiði og Heydalsveg en að hálka og snjóþekja sé á flestum leiðum og vont færi víða. Á Vestfjörðum er ófært á Steingrímsfjarðarheiði, Klettshálsi, Dynjandisheiði, Hálfdán og í Ísafjarðardjúpi en þungfært eða þæfingur víða á suðurströndinni og á Þröskuldum. Snjóþekja er á milli Þingeyrar og Ísafjarðar og þar í kring. Fyrir austan er hálka á flestum og ófært um Breiðdalsheiði og Öxi.
Veður Færð á vegum Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira