Veður

Veður


Fréttamynd

Væta um sunnan- og vestan­vert landið

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu, en hægari austantil. Reikna má dálítilli vætu um sunnanvert landið en lengst af þurrt fyrir norðan.

Veður
Fréttamynd

Um sex­tán stiga frost við Mý­vatn

Norðanátt færði kaldan loftmassa yfir landið í gær og var allvíða hægur vindur og bjart yfir í nótt. Það voru því nokkuð góðar aðstæður fyrir frostið að ná sér á stik og kaldast mældist 16,1 stigs frost við Mývatn.

Veður
Fréttamynd

Víða all­hvasst, skúrir og él

Veðurstofan spáir suðvestan og síðar vestanátt í dag, allhvössu eða hvössu og skúrum eða éljum, en bjartviðri austantil. Gul veðurviðvörun vegna vinds er í gildi fyrir Suðurland í dag.

Veður
Fréttamynd

Stranda­glópar ýmist ösku­reiðir eða sultuslakir

Veður hefur leikið íbúa á suðvesturhorninu og víðar grátt í dag. Ferðamenn hafa ekki heldur farið varhluta af veðrinu, og einhverjir þeirra orðið fyrir því að flugferðum þeirra var frestað eða þær felldar niður. Þeir eru misánægðir með gang mála.

Innlent
Fréttamynd

Gagn­rýnir Veður­stofuna fyrir að hamla að­gengi að GPS-gögnum

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur gagnrýnir Veðurstofu Íslands fyrir að takmarka aðgengi almennings að GPS-gögnum sem geri mönnum kleift að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum. Segir hann að Veðurstofunni beri skylda til að koma þessum gögnum á framfæri svo þau séu öllum aðgengileg.

Innlent
Fréttamynd

Víða bjart norðan­til

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en nokkru hvassara sunnantil.

Veður
Fréttamynd

Lítið lát á aust­lægu áttunum

Lítið lát er á austlægu áttunum sem hafa verið viðvarandi í lengri tíma. Dálítil úrkoma er viðloðandi landið sunnan- og austanvert, en yfirleitt þurrt fyrir norðan og vestan.

Veður
Fréttamynd

Á­fram austan­átt og hvassara sunnan­til

Framundan er enn einn dagurinn með austanátt þar sem reiknað er með vindstyrkur víða fimm til þrettán metra á sekúndu, en þrettán til átján í vindstrengjum á sunnanverðu landinu.

Veður
Fréttamynd

Aust­lægar áttir næstu daga

Suður af landinu er nú víðáttumikil lægð sem mun halda að okkur austlægum áttum næstu daga. Yfirleitt má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu en öllu hvassara með suðurströndinni.

Veður
Fréttamynd

Líkur á á­fram­haldandi mold­roki suð­vestan­lands

Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi norðaustanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu í morgunsárið en fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld. Búast má við dálítilli rigningu eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart að mestu.

Veður
Fréttamynd

Vinda­samt syðst á landinu

Víðáttumikil lægð er nú suðaustur af Hvarfi á leið austur yfir Atlantshaf. Áhrifa hennar mun gæta að takmörkuðu leyti hér á landi en aðallega er það vindur sem við fáum frá henni og þá einna helst syðst á landinu, um 15 til 23 metra á sekúndu.

Veður
Fréttamynd

Dá­lítil úr­koma á víð og dreif

Veðurfræðingar Veðurstofunnar segja að lægðirnar eigi erfitt með að komast alveg til landsins þar sem hæð norðan við land haldi þeim að mestu frá. Samt ekki meir en svo að það hvessi af og til og þá einkum með suður- og suðausturströndinni sem og á Vestfjörðum.

Veður
Fréttamynd

All­hvasst á Vest­fjörðum

Hægfara lægð rétt vestur af Skotlandi stýrir veðrinu í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda en allhvössu á Vestfjörðum.

Veður
Fréttamynd

Mold­rok eða sand­fok í kortunum

Líkur eru á moldroki eða sandfoki sunnan- og suðvestanlands í dag enda hefur rignt lítið í landshlutunum undanfarið. Gera má ráð fyrir norðaustanátt, víða allhvassri, en hvassviðri eða stormi norðvestantil.

Innlent
Fréttamynd

Stormi spáð norðvestantil

„Á Norðursjó er alldjúp lægð sem þokast norðvestur og síðar vestur og stjórnar veðrinu hjá okkur,“ segir á vef Veðurstofu Íslands um veðurspá dagsins. Þar segir að í dag verði norðaustlæg átt og víða stinningskaldi eða allhvasst.

Veður
Fréttamynd

Á­fram norð­aust­læg átt og hiti að sex stigum

Lægðin sem olli illviðrinu í Evrópu í gær er nú yfir Norðursjó og þokast til norðvesturs. Áttin verður því áfram norðaustlæg í dag, víða gola, kaldi eða strekkingur og dálitlar skúrir eða él. Þó má reikna með að verði léttskýjað á Suður- og Suðvesturlandi.

Veður