Veður

Veður


Fréttamynd

Dýpri lægð en spár gerðu ráð fyrir og tvær aðrar á leiðinni

Lægðin sem nú gengur yfir vestanvert landið með tilheyrandi hvassviðri og stormi varð dýpri en spár gerðu ráð fyrir í gær. Reikningar fyrir lægðina breyttust í nótt að sögn Teits Arasonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, og er því hvassara núna heldur en búist var við.

Innlent
Fréttamynd

Hvetja foreldra til að sækja börnin sín

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja foreldra og forráðamenn yngri barna til að sækja börn i frístunda- og/eða íþróttastarf eftir klukkan 16 í dag, mánudag, sökum veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Gul við­vörun og hring­veginum lokað

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð en stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll.

Innlent
Fréttamynd

Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur

Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um.

Innlent
Fréttamynd

2018 fjórða heitasta árið

World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar.

Erlent