Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2020 07:24 Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Vísir/Jóhann Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17
Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00
Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40
Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16