Best að reikna með því versta Jóhann K. Jóhannsson og Samúel Karl Ólason skrifa 14. febrúar 2020 06:40 Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Vísir/ARNAR Verst hefur ástandið verið í nótt á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Þar hefur verið bálkvast og foktjón. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þetta sagði Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, um klukkan sex í morgun, þegar hann átti von á að veðrið færi að versna á höfuðborgarsvæðinu. Hjálmar sagði best að reikna með því versta. „Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna. Ég held að fólk megi gera ráð fyrir því að það verði mjög vont veður hérna.“ Hann sagði fólk vera að fara eftir viðvörunum og það væri hið besta mál að stofnanir og fyrirtæki séu lokuð á meðan versta veðrið gengur yfir. Það dragi úr útköllum hjá viðbragðsaðilum. „Ég bara bið fólk um að taka tillit til þessara viðvarana og hafa það bara náðugt heima fyrir og fá sér góðan morgunmat,“ sagði Hjálmar. Hann sagði eitthvað hafa borist af útköllum á Suðurlandi vegna foktjóns þar sem bárujárn hafi til að mynda byrjað að losna. Þá sagðist Hjálmar vonast til þess að verktakar á höfuðborgarsvæðinu hafi tekið fyrirmælum um að fest niður það sem hægt væri. Hjálmar sagðist vita til þess að truflun hafi orðið á raforkukerfinu í Vík í nótt en eftir því sem hann viti, þá hafi verið bætt úr því. 22 ferðamenn héldu til í fjöldahjálparstöð í Vík í nótt og Hjálmar sagði stöðuna þar þokkalega. Farið hafi vel um alla. Fólki hafi verið komið í húsaskjól og það fengið vistir og fleira. Þá hvatti Hjálmar Íslendinga til að fylgjast með færð á vegum og veðrinu. Garðabær Hafnarfjörður Kópavogur Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Verst hefur ástandið verið í nótt á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Þar hefur verið bálkvast og foktjón. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þetta sagði Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, um klukkan sex í morgun, þegar hann átti von á að veðrið færi að versna á höfuðborgarsvæðinu. Hjálmar sagði best að reikna með því versta. „Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna. Ég held að fólk megi gera ráð fyrir því að það verði mjög vont veður hérna.“ Hann sagði fólk vera að fara eftir viðvörunum og það væri hið besta mál að stofnanir og fyrirtæki séu lokuð á meðan versta veðrið gengur yfir. Það dragi úr útköllum hjá viðbragðsaðilum. „Ég bara bið fólk um að taka tillit til þessara viðvarana og hafa það bara náðugt heima fyrir og fá sér góðan morgunmat,“ sagði Hjálmar. Hann sagði eitthvað hafa borist af útköllum á Suðurlandi vegna foktjóns þar sem bárujárn hafi til að mynda byrjað að losna. Þá sagðist Hjálmar vonast til þess að verktakar á höfuðborgarsvæðinu hafi tekið fyrirmælum um að fest niður það sem hægt væri. Hjálmar sagðist vita til þess að truflun hafi orðið á raforkukerfinu í Vík í nótt en eftir því sem hann viti, þá hafi verið bætt úr því. 22 ferðamenn héldu til í fjöldahjálparstöð í Vík í nótt og Hjálmar sagði stöðuna þar þokkalega. Farið hafi vel um alla. Fólki hafi verið komið í húsaskjól og það fengið vistir og fleira. Þá hvatti Hjálmar Íslendinga til að fylgjast með færð á vegum og veðrinu.
Garðabær Hafnarfjörður Kópavogur Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira