Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus

Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið.

Tónlist
Fréttamynd

Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu

Þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar ætla að leiða saman hesta sína á skemmtilegan hátt á Loftinu í Austurstræti á fimmtudagskvöldum í allt sumar.

Tónlist
Fréttamynd

Gefur út nýjan smell á afmælisdaginn

Söng- og dagskrárgerðarkonan Unnur Eggertsdóttir gefur út nýtt lag á föstudaginn en þá fagnar hún einnig 22 ára afmæli sínu. Lagið ber heitið Dansað til að gleyma þér og er pródúserað af elektródúóinu Kiasmos og Friðriki Dór.

Tónlist