Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Tónlist 25. nóvember 2015 13:30
Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. Lífið 24. nóvember 2015 14:01
Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum. Tónlist 24. nóvember 2015 11:00
Reykjavíkurdætur leggja land undir fót Rapphópur Reykjavíkurdætur hefur fengið fyrirspurnir og tilboð frá hinum ýmsu tónlistarhátíðum víðsvegar um heim eftir Iceland Airwaves. Hópurinn stefnir einnig á að gefa út sína fyrstu plötu í vor. Lífið 24. nóvember 2015 08:00
Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt, Gegnum dimman dal, í söfnunarþætti Samhjálpar. Tónlist 21. nóvember 2015 22:20
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. Tónlist 21. nóvember 2015 20:37
Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Tónlist 20. nóvember 2015 09:35
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Lífið 20. nóvember 2015 09:30
Á mála hjá sama fyrirtæki og Elvis Biggi Hilmars tónlistarmaður var að gera samning við breska tónlistarforleggjarann Imagem. Hann segir samninginn vera ákaflega jákvætt skref fyrir sig og sinn feril. Lífið 20. nóvember 2015 08:00
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. Tónlist 18. nóvember 2015 23:20
Hver var eiginlega þessi Mignon? Umgjörð tónleikanna hefði mátt vera vandaðri, en tónlistarflutningurinn var magnaður. Gagnrýni 18. nóvember 2015 14:45
Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. Lífið 18. nóvember 2015 07:00
Ástralía aftur í Eurovision Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Lífið 17. nóvember 2015 09:19
Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar „Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu. Tónlist 16. nóvember 2015 11:00
Á leið til S-Afríku og uppselt í Bretlandi Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði en sveitin er á tónleikaferð um heiminn, til að fylgja plötunni Beneath the Skin eftir. Lífið 16. nóvember 2015 10:00
Nýtt myndband með Fjallabræðrum frumsýnt á Vísi Fjallabræður frumsýna nýtt myndband við lagið Það sem undir býr hér á Vísi í dag. Tónlist 16. nóvember 2015 09:47
Bandarísk kona með Lord Pusswhip flúr Aðdáandi rapplistamannsins Lord Pusswhip tengdi svo mikið við tónlistina hans að hún fékk sér húðflúr á fótlegginn með nafni hans. Lífið 16. nóvember 2015 09:30
Sprengikraftur í Norræna húsinu Sérlega fallegur, innblásinn flutningur. Gagnrýni 14. nóvember 2015 10:30
Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14. nóvember 2015 09:30
Dómari vitnaði í lög Swift í úrskurðarorðum sínum Dómarinn sagði Taylor Swift hafa "hrist af sér lögsókn“. Tónlist 12. nóvember 2015 22:19
Spila á flautu og píanó, syngja, hrópa og kalla Röddin nefnast tónleikar sem Emilía Rós Sigurðardóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda í Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudaginn klukkan 20. Menning 12. nóvember 2015 13:00
Þjóðlög flutt á sérsmíðuð langspil og finnska hörpu Tvíeykið Funi mun spila í Mengi í kvöld en þar verður meðal annars flutt lag við kvæði Jóns Steingrímssonar um móðuharðindin en Bára og Chris hafa spilað saman síðan 2001. Lífið 12. nóvember 2015 13:00
Lifandi undirleikur í fyrsta sinn en vonandi ekki það síðasta Apparat Organ Quartet leikur í fyrsta sinn lifandi tónlist við pólska kvikmynd sem hvarf í seinni heimsstyrjöldinni. Pólsk kvikmyndahátíð hefst í kvöld í Bíó Paradís. Lífið 12. nóvember 2015 11:00
Seldi lag í þýska auglýsingu og bandarískan sjónvarpsþátt Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent vakti mikla lukku á Iceland Airwaves og er í viðræðum við nokkur plötufyrirtæki eftir hátíðina. Lífið 12. nóvember 2015 10:30
Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. Tónlist 12. nóvember 2015 09:00
Risaeðlan snýr aftur á Aldrei fór ég suður Úlfur Úlfur og Agent Fresco hafa boðað komu sína. Lífið 10. nóvember 2015 14:42
Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10. nóvember 2015 09:15
Komnir með samning hjá svartmetal-risa Íslenska öfgarokksveitin Zhrine fetar í fótspor Sólstafa og herjar á franska grund. Meðlimir sveitarinnar hafa spilað saman síðan 2007. Lífið 9. nóvember 2015 09:00
Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? Lífið 8. nóvember 2015 17:56
Stórbrotinn og ástríðukenndur Stórgóðir tónleikar Johns Grant og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlistin var heillandi, flutningurinn framúrskarandi. Gagnrýni 7. nóvember 2015 09:15