Logandi stuð í Havarí Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina. Tónlist 16. maí 2018 06:00
Eru álfar danskir menn? Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin. Tónlist 15. maí 2018 06:00
Dóttir Dave Grohl stal senunni með lagi Adele Feðginin Dave Grohl og Violet Grohl fluttu lagið When We Were Young á góðgerðasamkomu í New York um helgina. Tónlist 14. maí 2018 13:15
Vill frekar gera plötuna eins og maður Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi. Tónlist 14. maí 2018 06:00
R. Kelly þakkaði aðdáendum sínum fyrir að berjast með sér R. Kelly sagðist hafa gengið í gegnum mikið upp á síðkastið og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að bestjast með sér þegar hann hélt tónleika sína í Norður-Karólínu á föstudagskvöld. Mótmæli fóru fram fyrir utan tónleikahöllina á meðan tónleikunum stóð. Erlent 12. maí 2018 18:09
R. Kelly heldur tónleika þrátt fyrir mótmæli Söngvarinn R. Kelly hefur lengi verið sakaður um kynferðislega misnotkun, meðal annars á táningsstúlkum. Erlent 11. maí 2018 22:27
Föstudagsplaylisti Volruptus Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Tónlist 11. maí 2018 13:40
Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. Tónlist 11. maí 2018 09:00
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. Erlent 10. maí 2018 17:32
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9. maí 2018 15:30
Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat. Lífið 9. maí 2018 06:00
Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna. Innlent 7. maí 2018 08:00
Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7. maí 2018 06:00
Föstudagsplaylisti Egils Spegils Egill Ásgeirsson er með vinsælli plötusnúðum landsins um þessar mundir. Tónlist 4. maí 2018 11:30
Klikkun en þægileg innivinna Vorgleði Kringlukrárinnar fer fram um helgina þar sem Gullkistan mun leika fyrir dansi. Slá lokatóninn þegar klukkan slær þrjú að nóttu. Gunni Þórðar segir að þetta sé ekkert annað en klikkun. Lífið 4. maí 2018 06:00
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. Tónlist 3. maí 2018 15:45
50 plötusnúða tónlistarhátíð hófst á mánudag Tónlistarhátíðin M for Mayhem hófst á mánudagskvöld í Naustinni og stendur til sunnudagsins næsta. Hátíðin fer fram í portinu fyrir utan Dubliners og á báðum hæðum Paloma. Lífið 2. maí 2018 17:45
Nýtt lag með Írafári eftir þrettán ára hlé Lagið, sem ber titilinn Þú vilt mig aftur, var frumflutt hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Tónlist 2. maí 2018 15:33
Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. Lífið 2. maí 2018 11:42
Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar. Viðskipti erlent 1. maí 2018 23:30
Miðasalan á Guns N' Roses tafðist um nokkrar mínútur Almenn miðasala á tónleika bandarísku sveitarinnar Guns N' Roses sem fram fara á Laugardalsvelli í júlí tafðist um nokkrar mínútur í morgun. Tónlist 1. maí 2018 11:10
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. Tónlist 27. apríl 2018 16:35
Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. Tónlist 27. apríl 2018 12:15
Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna. Tónlist 27. apríl 2018 12:00
ABBA gefur út nýja tónlist Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982. Tónlist 27. apríl 2018 11:57
Hárkollur og nútímadans í nýju myndbandi Jóns Jónssonar Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Tónlist 27. apríl 2018 11:54
Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson. Lífið 27. apríl 2018 05:57
Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlist 26. apríl 2018 17:10
Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. Tónlist 26. apríl 2018 14:30
Fjármálin verða að vera í lagi til að söngframinn gangi upp Hrund Ósk Árnadóttur, sópransöngkonu, finnst vanta að ungir listamenn séu meðvitaðir um fjármálin sín. Séu fjármálin ekki í lagi geti það hindrað sköpunarkraftinn. Tónlist 26. apríl 2018 14:11