Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 10:28 Myndin hefur birst víða, þar á meðal á breskum frímerkjum. Getty/ Danny Martindale Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu. Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu.
Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira