Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 10:28 Myndin hefur birst víða, þar á meðal á breskum frímerkjum. Getty/ Danny Martindale Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu. Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu.
Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira