Brjóttu tískureglurnar í vetur Blandaðu saman bleiku og rauðu í vetur. Tíska og hönnun 22. september 2014 22:30
Gaman að vinna með öðruvísi efni Hönnuðurinn Katrín Alda fetar nýjar slóðir með skartgripamerkinu Eyland Tíska og hönnun 22. september 2014 22:00
Calvin Klein-undirfataæðið til landsins Undirfötin einföldu eru komin aftur í tísku. Tíska og hönnun 22. september 2014 21:30
Grófir skór og stórar ullarkápur Rannveig Ólafsdóttir opnar fataskápinn. Tíska og hönnun 22. september 2014 20:30
Gallaskyrta við gallabuxum Tom Ford vekur athygli fyrir hversdagslegan klæðaburð. Tíska og hönnun 22. september 2014 19:30
Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. Tíska og hönnun 22. september 2014 16:30
L´enfant terrible: Trúir ekki á trend Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni. Tíska og hönnun 20. september 2014 10:30
Leituðu að hauskúpu á Facebook Hönnunarteymið Helga Gvuðrún og Orri gera skúlptúr úr hauskúpu sem tengist nýrri skartgripalínu þeirra. Tíska og hönnun 18. september 2014 11:30
Plómulituð augu í tísku í vetur Þessi fallegi en óvenjulegi augnskuggalitur var vinsæll á tískuvikunni í New York. Tíska og hönnun 17. september 2014 14:30
Útvaldir í Hollywood fá að kaupa Kron by Kronkron Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson eru nýkomin frá Los Angeles þar sem þau kynntu fatalínu sína. Tíska og hönnun 12. september 2014 13:30
Greiðir fyrirsætum á tískuvikunni í New York Nóg að gera hjá hárgreiðslukonunni Írisi Sveinsdóttur. Tíska og hönnun 10. september 2014 12:00
Konan sem kyndir lampana sína Frú Dóra Welding er fagurkeri af guðs náð. Í fögru húsi við sæinn blómstrar hún í litadýrð og rökkurbirtu haustsins. Tíska og hönnun 9. september 2014 11:15
Hannar á Dorrit og er stolt af því Það eru bara hrein og bein forrettindi, segir Helga Björg Steinþórsdóttir. Tíska og hönnun 8. september 2014 09:30
Brúðarkjóll Angelinu hannaður af Atelier Versace Sjáið teikningu af kjólnum. Tíska og hönnun 2. september 2014 15:30
Drottning köflótta munstursins heiðruð Scottish Fashion Awards voru veitt í gærkvöldi Tíska og hönnun 2. september 2014 14:30
Á samning hjá bresku galleríi Dagný Gylfadóttir lauk BA-námi í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi í vor. Hún tók þátt í sýningunni New Designer í London og komst á samning hjá breska galleríinu Gallery Artemis. Tíska og hönnun 1. september 2014 09:12
Apar eftir brúðarkjól Kim Kardashian Claire Danes mætti í Givenchy á Emmy-verðlaunin. Tíska og hönnun 28. ágúst 2014 20:00
Verst klæddar á Emmy Tískuspekúlantar þessa heims hafa kveðið upp sinn dóm. Tíska og hönnun 26. ágúst 2014 14:00
Hvetja hvor aðra áfram Þær Steinunn Vala, Sonja, Bríet, Elín og Elena hafa opnað búðina Unikat í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 22. ágúst 2014 20:00
Sjálfbær tískusmiðja á Menningarnótt Kennir gestum að búa til margnota innkaupatöskur Tíska og hönnun 20. ágúst 2014 17:00
Gramsaði í kössum hjá alls konar fólki Fatahönnuðurinn Rakel Blom hefur sent frá sér fatalínuna I Don't Want To Grow Up. Tíska og hönnun 19. ágúst 2014 11:00
Þægilegt að geta horfið í smástund Ungi hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakið talsverða athygli fyrir óhefðbundna hönnun og frjóa hugsun. Tíska og hönnun 15. ágúst 2014 15:00
Vekur athygli í Þýskalandi Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur stofnaði hönnunarfyrirtækið Dimmblá á síðasta ári sem fengið hefur afar góð viðbrögð, nú síðast frá Þýskalandi. Tímaritið Süddeutsche Zeitung fjallar um hönnun hennar á ferðasíðum. Tíska og hönnun 7. ágúst 2014 13:00
Vertu með skólatískuna á hreinu fyrir haustið Nú styttist óðum í að skólarnir hefji göngu sína á ný eftir sumarfríið. Fréttablaðið ákvað að kynna sér heitustu hausttrendin. Tíska og hönnun 6. ágúst 2014 10:15
Bæta samfélagið með því að rétta skakkan hlut kvenna í sögunni „Konur hafa tekið þátt í öllu frá byrjun siðmenningar en ekki fengið sérlega mikla umfjöllun.“ Tíska og hönnun 31. júlí 2014 09:00
Finndu fimm villur Þessar stjörnur eru greinilega með svipaðan stílista. Tíska og hönnun 23. júlí 2014 13:00
Sýndi prjónatakta í Skotlandi Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir meðal listamanna á Nordic Knitathon. Tíska og hönnun 21. júlí 2014 09:30
Nýtt andlit Hugo Boss-ilmsins Leikarinn Gerard Butler landar nýrri vinnu. Tíska og hönnun 18. júlí 2014 18:00
Twin Within í Kiosk um helgina Systurnar Katrín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur ætla að selja festar úr nýju hálsmenalínu sinn í pop-up versluninni KIOSK um helgina. Tíska og hönnun 17. júlí 2014 19:00