Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Keflavík án stiga eftir tvo leiki

    Íslandsmeistaraefnin í Keflavík byrja tímabilið í Dominos-deild kvenna á tveimur tapleikjum í röð en liðið tapaði fyrir Snæfell, 87-75, í Stykkishólmi í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrrum WNBA leikmaður í Breiðablik

    Breiðablik hefur samið við bandaríska leikmanninn Kelly Faris um að leika með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Um er að ræða mjög reyndan leikmann sem spilaði meðal annars í WNBA.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lele Hardy aftur á Ásvelli

    Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær.

    Körfubolti