Í beinni í dag: Uppgjör toppliðanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 06:00 Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið frábær í liði KR í vetur. Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20