Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 21. janúar 2020 16:11 Falur og Fjölnisstrákarnir hans mæta Grindvíkingum í undanúrslitum Geysisbikarsins. vísir/bára Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira
Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00