Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skuldirnar greiddar í tæka tíð

    Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur braut blað í sögunni

    Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr

    Körfubolti