Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 12:20 Valskonur unnu síðasta Íslandsmeistaratitil sem fór á loft vorið 2019. Vísir/Daníel Þór Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18