Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 12:20 Valskonur unnu síðasta Íslandsmeistaratitil sem fór á loft vorið 2019. Vísir/Daníel Þór Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18