Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. Körfubolti 7. janúar 2022 09:27
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. Körfubolti 6. janúar 2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. Körfubolti 6. janúar 2022 22:30
Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. Körfubolti 6. janúar 2022 21:55
Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5. janúar 2022 18:01
Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5. janúar 2022 10:43
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4. janúar 2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3. janúar 2022 22:44
„Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3. janúar 2022 22:27
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3. janúar 2022 15:31
Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3. janúar 2022 09:32
Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. Körfubolti 2. janúar 2022 21:30
Lithái til liðs við Keflavík Keflvíkingar eru að þétta raðirnar fyrir seinni hluta tímabilsins í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 1. janúar 2022 13:01
„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. Körfubolti 30. desember 2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. Körfubolti 30. desember 2021 23:02
Tindastóll fær liðsstyrk frá Króatíu | Massamba heldur heim á leið Tindastóll hefur samið við króatíska leikmanninn Zoran Vrkic um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30. desember 2021 20:31
„Áhorfendur geta búist við hörku leik eins og alltaf“ Þröstur Leó Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur, var til tals í nýjustu útgáfu af hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni. Þröstur útskýrir þar, meðal annars, ríginn á milli Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum en liðin tvö munu leiða saman hesta sína í stórleik kvöldsins í Subway-deildinni. Sport 30. desember 2021 07:00
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 117-113 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni. Körfubolti 28. desember 2021 20:50
Enn fleiri leikjum frestað í Subway-deildunum Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 28. desember 2021 11:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 91-95 | Gestirnir stálu sigrinum á lokasprettinum Grindvíkingar unnu nauman sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs er liðin mættust í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn leiddu lengst af, en frábær lokasprettur skilaði Grindvíkingum mikilvægum fjögurra stiga sigri, 91-95. Körfubolti 27. desember 2021 21:47
Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 27. desember 2021 21:30
Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Körfubolti 27. desember 2021 11:31
Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 21. desember 2021 10:01
Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Körfubolti 20. desember 2021 09:02
Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur. Körfubolti 18. desember 2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 76-90 | Keflvíkingar verða á toppnum um jólin Keflvíkingar endurheimtu toppsæti Subway-deildar karla með 14 stiga sigri, 90-76, gegn Grindavík í síðasta leik deildarinnar fyrir jól. Körfubolti 17. desember 2021 22:43
Leik lokið: Vestri - Stjarnan 65-71 | Góður fyrsti fjórðungur dugði Stjörnunni til sigurs Stjarnan vann góðan sex stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 65-71. Gestirnir náðu góðu forskoti í fyrsta fjórðungi og héldu forystunni allt til leiksloka. Körfubolti 17. desember 2021 20:12
Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Ríkharð Óskar Guðnason, Mikael Nikulásson og Matthías Orri Sigurðarson fóru saman yfir íslenska körfuboltann í nýjustu Þungavigtinni en í fyrsta sinn í langan tíma þá verður spilað í úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs. Körfubolti 17. desember 2021 15:47
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 83-74 | KR náði í sigur í leik tveggja hálfleika KR vann Þór frá Akureyri í 10. umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld 83-74. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum en gestirnir að norðan voru mun betri í fyrri hálfleik en ungæðisháttu, seigla og reynsla KR liðsins varð til þess að þeir unnu leikinn með góðum fjórða leikhluta. Körfubolti 16. desember 2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 66-109 | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. Körfubolti 16. desember 2021 22:35