Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum

    Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar: Liðið er að þroskast

    Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta deildarmeistari

    Grótta varð deildarmeistari í Olís-deild kvenna með sigri á KA/Þór norðan heiða í dag, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Valsstúlkur unnu einnig góðan sigur á Haukum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍBV setur pressu á Hauka

    ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eins og við værum allar í sömu hreyfingu

    Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum.

    Handbolti