Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. Handbolti 13. maí 2015 07:00
Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12. maí 2015 22:39
Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12. maí 2015 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. Handbolti 12. maí 2015 18:08
Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag. Handbolti 12. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 22-18 | Grótta einum sigri frá titlinum Grótta getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil á þriðjudaginn. Handbolti 10. maí 2015 00:01
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. Handbolti 9. maí 2015 13:00
Selfyssingar missa Þuríði til Fylkis Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis. Handbolti 8. maí 2015 16:44
Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Handbolti 8. maí 2015 13:30
Arna Björk líklega úr leik Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær. Handbolti 8. maí 2015 11:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 7. maí 2015 14:44
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. Handbolti 7. maí 2015 08:00
Sigurjón hættir með karlaliðinu og fer að þjálfa kvennaliðið Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. maí 2015 16:00
Rakel Dögg: Eftir á að hyggja hefðum við átt að taka Florentinu út af Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, sagði að slakur seinni hálfleikur hefði orðið Garðbæingum að falli gegn Gróttu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 5. maí 2015 22:04
Kári: Ekkert ýkja bjartsýnn með Karólínu Karólína Bæhrenz Lárudóttir, leikmaður Gróttu, er líklega tognuð aftan í læri. Handbolti 5. maí 2015 22:02
Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5. maí 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 5. maí 2015 15:26
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. Handbolti 2. maí 2015 16:15
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. Handbolti 2. maí 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. Handbolti 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. Handbolti 30. apríl 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Handbolti 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. Handbolti 27. apríl 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. Handbolti 27. apríl 2015 13:44
Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. Handbolti 26. apríl 2015 13:17
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. Handbolti 25. apríl 2015 17:45
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25. apríl 2015 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. Handbolti 23. apríl 2015 15:11