Bið Gróttu á enda Grótta vann loksins sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna, er liðið mætti Fjölni í fallbaráttuslag. Handbolti 16. janúar 2018 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 24-23 | Haukakonur skoruðu fjögur síðustu mörkin Haukar unnu eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram á Ásvöllum í kvöld eftir ótrúlegan endasprett en Haukakonur skoruðu fjögur síðustu mörkin og unnu með einu marki. Ragnheiður Sveinsdóttir skoraði sigurmarkið en bæði lið fengu síðan tækfæri til að skora í lokin. Handbolti 14. janúar 2018 22:00
Eignaðist barn 16. desember og spilaði í Olís deild kvenna í kvöld Steinunn Björnsdóttir, besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðasta tímabili, er mætt aftur í slaginn með Íslandsmeisturum Fram. Handbolti 14. janúar 2018 18:50
Hekla Rún í Hauka Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag Handbolti 10. janúar 2018 18:00
Leiðir Díönu og ÍBV skilja Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 23. desember 2017 13:30
Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra. Sport 21. desember 2017 07:00
Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. Handbolti 21. desember 2017 06:00
Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“ Handbolti 20. desember 2017 06:45
Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Handbolti 19. desember 2017 20:00
Andrea á reynslu hjá Kristianstad Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad. Handbolti 18. desember 2017 23:00
Valskonur fara ósigraðar inn í nýja árið Valskonur náðu fjögurra stiga forskoti á ný á toppi Olís-deildar kvenna með fjögurra marka sigri á Fjölni í Dalhúsum í lokaleik þeirra á þessu ári. Handbolti 17. desember 2017 22:23
Haukakonur gerðu út um leikinn í fyrri Haukar unnu 27-20 sigur á Selfyssingum á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en með sigrinum náðu þær að saxa á forskot Valskvenna á toppi deildarinnar í bili. Handbolti 17. desember 2017 20:03
Umfjöllun: Stjarnan - Grótta 37-23 | Öruggur Stjörnusigur Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Gróttu að velli, 37-23. Handbolti 17. desember 2017 20:00
ÍBV fór upp í þriðja sætið ÍBV lenti ekki í neinum vandræðum er liðið sótti botnlið Gróttu heim í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 14. desember 2017 21:30
Svakalegt Stjörnuhrap: Búnar að tapa fleiri leikjum í deildinni en allt síðasta tímabil Halldór Harri Kristjánsson er í stórkostlegum vandræðum með Stjörnuna sem spáð var Íslandsmeistaratitli. Handbolti 14. desember 2017 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 33-25 | Valskonur skutu Stjörnuna niður Topplið Vals gefur ekkert eftir í Olís-deild kvenna og vann í kvöld sannfærandi sigur á Stjörnunni sem nær ekki að komast í gang. Handbolti 13. desember 2017 22:30
Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. Handbolti 12. desember 2017 21:28
Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. Handbolti 12. desember 2017 20:15
Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 12. desember 2017 12:00
Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. Handbolti 11. desember 2017 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 18-32 | Botnliðið engin fyrirstaða fyrir Val Topplið Vals og botnlið Gróttu mættust í Olís deild kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í dag. Valskonur áttu ekki í neinum vandræðum með Gróttu og unnu stórsigur, 18-32 Handbolti 10. desember 2017 19:45
Fram valtaði yfir Fjölni Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9. desember 2017 17:10
Stórleikur Lovísu dugði ekki á Ásvöllum Haukakonur fylgja toppliði Vals fast eftir eftir fjögurra marka sigur á botnliði Gróttu á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5. desember 2017 22:04
Kosning: Hver voru best í Olís-deildunum í nóvember? Kjóstu hver var besti leikmaður Olís-deildar karla og kvenna sem og bestu tilþrifin í nóvember. Handbolti 4. desember 2017 12:30
Hrafnhildur: Erfitt fyrir mig að ætla að kenna þeim að grípa bolta núna Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svekkt að leik loknum og hennar fyrstu viðbrögð, vonbrigði. Handbolti 16. nóvember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins. Handbolti 16. nóvember 2017 21:15
Fjölnir valtaði yfir Selfoss Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi. Handbolti 16. nóvember 2017 21:15
Haukar og ÍR áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í kvöld Coca Cola-bikar kvenna í handbolta. Handbolti 15. nóvember 2017 21:30
Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd. Handbolti 15. nóvember 2017 15:30
Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. Handbolti 14. nóvember 2017 14:58