Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Nýliðaheimsókn til Aftureldingar

    Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Refsilaust tuð fær tvær mínútur

    Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd.

    Handbolti