Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson hefur marga fjöruna sopið í körfuboltanum og var meðal annars á mála hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni. VÍSIR Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira