Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson hefur marga fjöruna sopið í körfuboltanum og var meðal annars á mála hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni. VÍSIR Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira