Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. Handbolti 5. mars 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5. mars 2021 20:58
Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 20:20
Stoðsendingahæsti leikmaður Olís deildarinnar framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en Eyjamenn eru þegar byrjaðir að ganga frá mikilvægum málum fyrir næstu leiktíð. Handbolti 5. mars 2021 08:47
Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. Handbolti 4. mars 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-29 | Fram sótti tvö stig í Mosó Fram vann loks sterkan útisigur í Olís deildinni, liðið er taplaust á heimavelli en hefur ekki sótt mörg stig að heiman. Liðið vann örggan fimm marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld Handbolti 4. mars 2021 19:30
„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. Handbolti 3. mars 2021 14:31
Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Sport 3. mars 2021 09:01
„Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 2. mars 2021 23:01
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2. mars 2021 11:00
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 2. mars 2021 10:31
Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 2. mars 2021 09:17
„Ekki orðinn þreyttur á leikjaálaginu enda ekki að spila sjálfur” Valur vann sterkan sigur á FH í kvöld. Leikurinn var jafn 15 - 15 þegar liðin héldu til hálfleiks. Seinni hálfleikur var frábær í alla staði hjá Val, FH átti fá svör við bæði varnar og sóknarleik Vals sem endaði með 33-26 sigri heimamanna. Handbolti 1. mars 2021 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 33-26 | Heimamenn í stuði Valur vann frábæran sigur í Origo höllinni í kvöld þegar FH mætti í heimsókn. Það vantaði marga lykilmenn í lið Vals og má segja að þetta var hið fullkomna svar við þeim skakkaföllum sem blasti við liðinu fyrir leik. Handbolti 1. mars 2021 21:10
Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1. mars 2021 20:23
„Þeim leið illa í 60 mínútur“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. Handbolti 1. mars 2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 27-15 | Góður sigur Hauka Topplið Hauka unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 27-15. Handbolti 1. mars 2021 19:41
Tveir taka út bann hjá Val í kvöld en kemur einn öflugur kemur til baka? Ein af stóru spurningum kvöldsins er hvort að handboltaáhugamenn muni sjá Róbert Aron Hostert aftur í búning hjá Valsliðinu í stórleiknum á móti FH. Handbolti 1. mars 2021 15:30
Guðmundur Hólmar með slitna hásin: „Rosalega sár og svekktur“ Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, er með slitna hásin og verður frá næstu mánuðina. Hann segir þetta mikið áfall. Handbolti 1. mars 2021 12:30
Hafa áhyggjur af miklu álagi en hægara sagt en gert að stytta mótið Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að þar á bæ hafi menn áhyggjur af miklu leikjaálagi. Vandséð sé hins vegar hvernig hafi átt að leysa málin á annan hátt. Bikarkeppnin verður ekki slegin af. Handbolti 1. mars 2021 11:31
Halldór: Ekki verið að hugsa um velferð leikmannanna Mikillar óánægju gætir með leikjaálag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 28. febrúar 2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 29-28 | Ragnar hetja Selfoss í dramatískum sigri Selfoss lagði Stjörnuna að velli með minnsta mun í síðasta leik dagsins í Olís deild karla. Handbolti 28. febrúar 2021 22:00
Sebastian: Eigum við ekki að leyfa Lalla að halda að hann sé enn í skuld? Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, sagði að sterk vörn hefði lagt grunninn að sigrinum á KA í dag. Handbolti 28. febrúar 2021 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-22 | Ólafssynir kláruðu KA-menn Fram varð fyrsta liðið í febrúar til að vinna KA þegar liðin áttust við í Safamýrinni í dag. Lokatölur 26-22, Fram í vil. Handbolti 28. febrúar 2021 17:30
Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon Daði með 15 mörk í sigri ÍBV ÍBV komst í dag aftur á sigurbraut er þeir unnu níu marka sigur á botnliði ÍR, 32-23, í Vestmannaeyjum. Hákon Daði Styrmisson fór á kostum og gerði fimmtán mörk. Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyja Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 28. febrúar 2021 13:24
Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Handbolti 27. febrúar 2021 14:00