Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 14:30 Róbert Gunnarsson, Stefán Árni Pálsson, Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru með Seinni bylgjunar í gær og hér sjást þeir með Jóhanni afmælisbarni og kökunni góðu. Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. Jóhann Gunnar og félagar í Seinni bylgjunni fóru yfir öll liðin í Olís deild karla í handbolta í vetur í upphitunarþættinum í gær. Undir lok þáttar kom afmæliskaka inn í myndverið og á henni var eftirminnileg mynd af Jóhanni Gunnari. Myndin var tekin af honum í úrslitakeppninni vorið 2013 þegar hann var í aðalhlutverki þegar Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. „Það er eins og þú haldir á kökunni á myndinni,“ sagði Róbert Gunnarsson og hafði mikið til síns máls. Klippa: Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni Jóhann rifjaði upp söguna á bak við myndina við þetta tilefni. „Þetta er skemmtilegt. Ég braut báðar framtennurnar í þessum leik. Sveinn Þorgeirsson. Það festust brot í olnboganum hans og hann þurfti að fá hundaæðissprautu eða stífkrampasprautu,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson léttur að vanda. „Ég hlakka til að borða þetta einhvern tímann,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þú hafði áhyggjur af því að vera 38 ára,“ sagði Stefán Árni Pálsson, nýr umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Mér finnst 38 vera slæm tala. 36 finnst mér allt í lagi og 37 er fínt en 38 þá fer maður að nálgast að vera eitthvað fullorðinslegri. Svo verður þetta betra eftir það,“ sagði Jóhann Gunnar. Hér fyrir ofan má sjá þetta afmæliskakan mætti í myndverið í gærkvöldi. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Sjá meira
Jóhann Gunnar og félagar í Seinni bylgjunni fóru yfir öll liðin í Olís deild karla í handbolta í vetur í upphitunarþættinum í gær. Undir lok þáttar kom afmæliskaka inn í myndverið og á henni var eftirminnileg mynd af Jóhanni Gunnari. Myndin var tekin af honum í úrslitakeppninni vorið 2013 þegar hann var í aðalhlutverki þegar Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. „Það er eins og þú haldir á kökunni á myndinni,“ sagði Róbert Gunnarsson og hafði mikið til síns máls. Klippa: Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni Jóhann rifjaði upp söguna á bak við myndina við þetta tilefni. „Þetta er skemmtilegt. Ég braut báðar framtennurnar í þessum leik. Sveinn Þorgeirsson. Það festust brot í olnboganum hans og hann þurfti að fá hundaæðissprautu eða stífkrampasprautu,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson léttur að vanda. „Ég hlakka til að borða þetta einhvern tímann,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þú hafði áhyggjur af því að vera 38 ára,“ sagði Stefán Árni Pálsson, nýr umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Mér finnst 38 vera slæm tala. 36 finnst mér allt í lagi og 37 er fínt en 38 þá fer maður að nálgast að vera eitthvað fullorðinslegri. Svo verður þetta betra eftir það,“ sagði Jóhann Gunnar. Hér fyrir ofan má sjá þetta afmæliskakan mætti í myndverið í gærkvöldi.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Sjá meira