Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. Handbolti 4. janúar 2019 15:45
Nökkvi Dan gengur til liðs við Selfoss Eyjamaðurinn Nökkvi Dan Elliðason er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla. Handbolti 29. desember 2018 13:00
Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. Handbolti 28. desember 2018 19:01
Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. Íslenski boltinn 27. desember 2018 19:02
Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. Handbolti 20. desember 2018 07:00
Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. Handbolti 20. desember 2018 06:00
Logi grínaðist í Arnari: „Ég vissi að þetta myndi koma!“ Lokaskotið var að sjálfsögðu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið er síðasti þátturinn á árinu 2018 fór fram. Handbolti 19. desember 2018 23:30
Seinni bylgjan: Besti vinstri hornamaðurinn spilar með Akureyri að mati Arnars Akureyri hefur hrifið Loga Geirsson í vetur. Handbolti 19. desember 2018 15:00
Le Kock Hætt'essu: Sverre með kústinn og Svavar dómari bauð upp í dans Síðasta Le Kock Hætt'essu á árinu 2018 var skrautlegur. Handbolti 18. desember 2018 23:30
Seinni bylgjan: Þessa fimm vildi Arnar fá til ÍBV en fékk ekki Topp fimm listinn var skemmtilegur í gær. Handbolti 18. desember 2018 22:30
Seinni bylgjan: „Afturelding á að skammast sín“ Markverðir Aftureldingar voru ekki með í gær og spekingum Seinni bylgjunnar var ekki skemmt. Handbolti 18. desember 2018 20:30
Seinni bylgjan: Hugsanlega bara rassskelling á réttum tíma fyrir þá Selfyssingar steinlágu á heimavelli á móti neðsta liði deildarinnar í síðasta leik sínum fyrir jól. Seinni bylgjan tók fyrir frammistöðu Selfossliðsins í leiknum. Handbolti 18. desember 2018 14:30
Seinni bylgjan: Sögur úr handboltaheiminum í barnabókum Bjarna Logi Geirsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar í þætti gærkvöldsins og hann kom með eina góða sögu í tilefni af jólaþættinum. Handbolti 18. desember 2018 11:00
Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? Handbolti 18. desember 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. Handbolti 17. desember 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 9-21 | Stórsigur Valsmanna sem verða á toppnum yfir hátíðarnar Valsmenn sigruðu Gróttu 21-9 á Seltjarnarnesinu í kvöld í leik sem einkenndist af geggjaðri vörn. Úrslitin þýða að Valsmenn verma toppsæti deildarinnar í fríinu á meðan Grótta er hinu megin í töflunni. Handbolti 16. desember 2018 23:15
Valsbræðurnir þrír í viðtali: Ég skoraði allavega í mínum fyrsta leik, ekki hann Helsta einkenna meistaraflokks Vals í Olís-deild karla seinustu ár hafa verið línumennirnir og varnartröllin Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður og spila saman í efstu deild. Í leik Vals og Gróttu í kvöld í Olís-deild karla bættist hinsvegar við þriðji bróðirinn, Tjörvi Týr. Handbolti 16. desember 2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-27 | FH-ingar halda í við toppliðin eftir sigur á Fram FH-ingar unnu góðan sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld og þeir halda í við toppliðin í Olís-deildinni Handbolti 16. desember 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Akureyri 28-34 | Frábærir Akureyringar skelltu Selfyssingum Það sveif jólaandi yfir Hleðsluhöllinni í dag þegar Selfoss tók á móti Akureyri í síðasta leik beggja liða árið 2018. Fyrir leikinn sátu Selfyssingar í toppsæti deildarinnar en Akureyringar á hinum enda töflunnar, í neðsta sæti. Handbolti 16. desember 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-28 | Naumur sigur meistaranna ÍBV vann Stjörnuna 27-28 í 13. umferð Olísdeildar karla í handbolta þegar liðin mættust í TM-höllinni í Garðabæ. Þetta var þriðji sigurleikur ÍBV í röð í deildinni en annað tap Stjörnunnar í röð. Handbolti 16. desember 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 33-28 | Atli Már tíu marka maður Haukarnir eru komnir á toppinn, um stund að minnsta kosti. Handbolti 16. desember 2018 18:30
Rúnar: Mér líka ekki holningin á liðinu Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar var brúnaþungur eftir tapið gegn ÍBV. Handbolti 16. desember 2018 18:20
Patrekur: Versta frammistaðan undir minni stjórn Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Handbolti 16. desember 2018 18:14
Sverre: Það fer eftir því hvað konan gefur mér í jólagjöf "Maður er bara ógeðslega stoltur af strákunum sínum,“ voru fyrstu orð Sverre Jakobsson, þjálfarar Akureyrar efti stórsigur liðsins gegn Selfyssingum í dag. Handbolti 16. desember 2018 17:52
Le Kock Hætt'essu: Þrumað í dómara og ljósmyndari fór á kostum Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi og þátturinn var ansi þéttur. Handbolti 11. desember 2018 23:30
Lokaskotið: Gott fyrir Róbert að vera í umræðunni hjá Gumma Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í gær 28 manna hóp sem kemur til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu landsliðsvalið í þætti gærkvöldsins. Handbolti 11. desember 2018 16:00
Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 11. desember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins. Handbolti 11. desember 2018 09:00
Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Stjórinn á Selfossi var ánægður í kvöld. Handbolti 10. desember 2018 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 25-25 │Adam setti rauðan svip á Hafnarfjörð Það er rauður bragur á Hafnarfjarðarbæ í kvöld þrátt fyrir að leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka hafi endað með jafntefli í Kaplakrika í kvöld. Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafnteflið með marki á lokasekúndunum. Handbolti 10. desember 2018 22:15