Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni Guðlaugur Valgeirsson skrifar 14. maí 2019 20:25 Selfyssingar mættu vel í DB Schenkerhöllina í Hafnarfirði vísir/vilhelm Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld. „Það var varnarleikurinn, fyrst og fremst. Sölvi var stórkostlegur og Sverrir mjög flottur. Það var planað að setja hann inn eftir smá tíma en við vildum ekki gera það útaf hraðaupphlaupunum. Svo þessi kraftur frá fólkinu hérna, við lentum í vandræðum en leysum það mjög vel.” Hann var mjög ánægður með varnarleikinn og Sölva í markinu en hann varði yfir 50% skotanna sem hann fékk á sig. „Haukar skora bara 22 mörk sem er frábært fyrir okkur. Stór þáttur í því er sterk vörn og Sölvi sem var geggjaður sem er frábært að sjá.” Gestirnir hreinlega áttu stúkuna í kvöld en það var fjölmennt frá Selfossi og lætin voru mikil í gestastúkunni. Patti var gríðarlega ánægður með sitt fólk. „Já ég er mjög ánægður en þetta er búið að vera svona í allan vetur og þessi ár sem ég hef verið hérna. Þetta er stórkostlegt fólk og menn mega brosa núna en Haukarnir eru hrikalega sterkir og þetta er bara rétt að byrja.” Patti var spurður að lokum hvort hann væri ekki ánægður að skila sigri með stóra bróður sinn, Guðna Th. Jóhannesson Forseta Íslands í stúkunni í kvöld. „Jújú það er alltaf gaman að hafa hann í stúkunni, ég er bara ánægður að hafa hitt hann og þarf að fara gera það oftar og það er jákvætt að hann hafi séð þennan flotta leik, sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld. „Það var varnarleikurinn, fyrst og fremst. Sölvi var stórkostlegur og Sverrir mjög flottur. Það var planað að setja hann inn eftir smá tíma en við vildum ekki gera það útaf hraðaupphlaupunum. Svo þessi kraftur frá fólkinu hérna, við lentum í vandræðum en leysum það mjög vel.” Hann var mjög ánægður með varnarleikinn og Sölva í markinu en hann varði yfir 50% skotanna sem hann fékk á sig. „Haukar skora bara 22 mörk sem er frábært fyrir okkur. Stór þáttur í því er sterk vörn og Sölvi sem var geggjaður sem er frábært að sjá.” Gestirnir hreinlega áttu stúkuna í kvöld en það var fjölmennt frá Selfossi og lætin voru mikil í gestastúkunni. Patti var gríðarlega ánægður með sitt fólk. „Já ég er mjög ánægður en þetta er búið að vera svona í allan vetur og þessi ár sem ég hef verið hérna. Þetta er stórkostlegt fólk og menn mega brosa núna en Haukarnir eru hrikalega sterkir og þetta er bara rétt að byrja.” Patti var spurður að lokum hvort hann væri ekki ánægður að skila sigri með stóra bróður sinn, Guðna Th. Jóhannesson Forseta Íslands í stúkunni í kvöld. „Jújú það er alltaf gaman að hafa hann í stúkunni, ég er bara ánægður að hafa hitt hann og þarf að fara gera það oftar og það er jákvætt að hann hafi séð þennan flotta leik, sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira