Nýjasta stjarna Dallas Cowboys liðsins kom úr óvæntri átt Saga sparkarans Brandon Aubrey er stórmerkileg en hann setti tvö NFL-met i sigri Dallas Cowboys liðsins á sunnudaginn. Sport 12. desember 2023 12:00
Mahomes öskureiður í leikslok Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs töpuðu á heimavelli í NFL deildinni í gær og það er óhætt að segja að leikstjórnandi liðsins hafi verið mjög ósáttur í leikslok. Sport 11. desember 2023 13:31
Stal yfir þremur milljörðum og keypti bíla og rándýrt úr Fyrrverandi starfsmaður bandaríska NFL-félagsins Jacksonville Jaguars er sakaður um að stela yfir 22 milljónum Bandaríkjadala af félaginu, eða jafnvirði meira en þriggja milljarða íslenskra króna. Sport 8. desember 2023 07:31
Segir að samband Swifts og Kelces sé hundrað prósent feik Bardagakonan fyrrverandi og núverandi OnlyFans fyrirsætan Paige VanZant varpaði fram kenningu um samband tónlistakonunnar Taylors Swift og NFL-leikmannsins Travis Kelce. Sport 1. desember 2023 10:00
Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist. Sport 1. desember 2023 07:01
Aaron Rodgers má byrja að æfa ellefu vikum eftir hásinaraðgerð Einhver ótrúlegasta endurkoma íþróttamanns eftir alvarleg meiðsli er nú einu skrefi nær því að verða að veruleika. Sport 30. nóvember 2023 16:31
Þurfti að rýma myndverið í beinni útsendingu Scott Hanson og félagar hans í NFL Red Zone þurftu að hafa hraðar hendur í gærkvöldi í beinni útsendingu þegar að brunabjalla í höfuðstöðvum þáttarins fór í gang. Sport 27. nóvember 2023 23:00
Liðið sem allir hlógu að í september vinnur nú alla leiki í NFL-deildinni Philadelphia Eagles varð í gær fyrsta liðið í NFL-deildinni til að vinna tíu leiki á tímabilinu eftir sigur í æsispennandi leik á móti Buffalo Bills. Sport 27. nóvember 2023 16:30
Justin Jefferson: Heilsan mín er mikilvægari en fantasy fótboltaliðið ykkar Justin Jefferson er einn besti útherji í NFL-deildinni og ekki aðeins lykilmaður i liði Minnesota Vikings heldur einnig í mörgum fantasy liðum. Sport 22. nóvember 2023 16:30
Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. Sport 21. nóvember 2023 17:00
Kærasti Taylors Swift íhugar að hætta Travis Kelce, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, íhugar að hætta að spila vegna meiðsla. Sport 21. nóvember 2023 12:30
„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. Sport 17. nóvember 2023 23:31
Laug í beinni á hliðarlínunni Bandaríska sjónvarpskonan Charissa Thompson segist stundum hafa farið frjálslega með sannleikann þegar hún starfaði á hliðarlínunni í NFL-leikjum. Sport 17. nóvember 2023 08:31
Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. Sport 15. nóvember 2023 22:30
Sá besti hefur spilað í sömu nærbuxunum allan NFL-ferilinn Íþróttamenn eru oft mjög hjátrúarfullir og gott dæmi um það er NFL stórstjarnan Patrick Mahomes sem var bæði valinn mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils og vann einnig titilinn með liði Kansas City Chiefs. Sport 15. nóvember 2023 12:01
Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Sport 10. nóvember 2023 12:30
Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9. nóvember 2023 11:01
NFL-deildin færir sig til Spánar eða Brasilíu á næsta ári Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, hefur staðfest að einn leikur á næsta tímabili verði spilaður í nýju landi. Sport 6. nóvember 2023 20:46
Mætti án þess að æfa með nýja liðinu sínu og leiddi það til sigurs Ein ótrúlegasta frammistaða helgarinnar og í raun alls NFL tímabilsins er sú sem við sáum hjá leikstjórnandanum Joshua Dobbs í gær. Sport 6. nóvember 2023 14:01
Mahomes lýsti yfir áhuga á Ólympíuleikunum Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL deildinni, sagðist hafa áhuga á að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Fánafótbolti verður ein af fimm nýjum ólympíuíþróttum það árið. Sport 4. nóvember 2023 12:44
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01
Leikmaður Eagles skellti sér á Instagram í hálfleik Kenneth Gainwell sem leikur með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni virðist ekki hafa verið með einbeitinguna í botni í leik liðsins um helgina. Hann var mættur á Instagram í hálfleik í leiknum gegn Washington Commanders. Sport 1. nóvember 2023 22:46
Strákarnir í Lokasókninni fengu sér majónes út í kaffið Nýliðinn Will Levis fékk loksins að spila sinn fyrsta leik í áttundu viku NFL tímabilsins og hann nýtti langþráð tækifæri sitt frábærlega. Sport 1. nóvember 2023 10:30
Majónes í kaffið strákurinn átti magnaðan fyrsta leik Meistarar Kansas City Chiefs töpuðu óvænt í NFL-deildinni í Denver í gær og taphrina San Francisco 49ers hélt áfram og er nú komin upp í þrjá leiki í röð. Maður helgarinnar var aftur á móti nýliðinn sem var „niðurlægður“ í nýliðavalinu. Sport 30. október 2023 12:01
Ákærður fyrir að hafa myrt móður sína og falið lík hennar Fyrrum NFL leikmaðurinn Sergio Brown hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Frá þessu greinir CNN í Bandaríkjunum. Sport 26. október 2023 11:30
Hrútarnir spörkuðu sparkaranum eftir slæma helgi NFL sparkarinn Brett Maher er atvinnulaus eftir slaka frammistöðu sína um helgina en hann var látinn fara tveimur dögum eftir hörmungarframmistöðu sína með Los Angeles Rams á móti Pittsburgh Steelers. Sport 25. október 2023 17:01
Kærastinn fór á kostum fyrir framan Taylor Swift á hátíðardegi innherja Travis Kelce átti enn einn stórleikinn með Kansas City Chiefs liðinu í NFL deildinni í gær og meistararnir eru hreinlega að stinga af í sínum riðli. Sport 23. október 2023 12:30
Belichick kominn með 300 deildarsigra eftir einkar óvæntan sigur Patriots New England Patriots vann óvæntan sigur í NFL-deildinni um helgina sem þýðir að Bill Belichick, þjálfari liðsins, hefur nú unnið 300 deildarleiki sem þjálfari. Aðeins tveir menn hafa unnið fleiri leiki í sögu NFL-deildarinnar. Sport 23. október 2023 10:01
„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. Sport 20. október 2023 10:30
Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar. Sport 18. október 2023 23:31