Gaf flotta jakkann sinn í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 23:31 Deion Sanders var væntanlega mjög þakklátur þegar hann fékk jakkann í hendurnar. Getty/Ronald Cortes Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NBA NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NBA NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira