Gaf flotta jakkann sinn í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 23:31 Deion Sanders var væntanlega mjög þakklátur þegar hann fékk jakkann í hendurnar. Getty/Ronald Cortes Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NBA NFL Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Sjá meira
Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NBA NFL Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Sjá meira