Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2025 11:01 Bo Nix, leikstjórnandi Broncos, fagnar eftir leik. Hann hefur slegið í gegn í vetur. vísir/getty Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira