Gamanþáttur í vinnslu sem er byggður á ævi Wade NBA-stjarnan Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, hefur samið við Fox-sjónvarpsstöðina um þátt sem byggist á lífi hans. Þátturinn á að heita "Three the Hard Way". Körfubolti 20. nóvember 2013 14:45
Kobe ætlar að spila fyrir mánaðarmót Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, er heldur betur á góðum batavegi og er farinn að æfa með félögum sínum af fullum krafti. Körfubolti 20. nóvember 2013 12:30
Meistarar Miami á siglingu Meistarar Miami Heat voru í banastuði á heimavelli sínum í nótt er Atlanta kom í heimsókn. Öruggur sigur hjá Miami sem er búið að vinna átta af síðustu níu leikjum sínum. Þar af hefur liðið unnið síðustu fimm. Körfubolti 20. nóvember 2013 09:20
Portland búið að vinna sjö leiki í röð Portland Trailblazers hefur komið skemmtilega á óvart í upphafi leiktíðar í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn sjöunda leik í röð. Körfubolti 19. nóvember 2013 09:16
D'Antoni: Enginn veit hvenær Kobe snýr aftur Kobe Bryant er byrjaður að æfa með Los Angeles Lakers liðinu en bandarískir fjölmiðlar hafa ekki fengið að vita um það hvenær leikmaðurinn byrjar að spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta. Bryant sleit hásin í lok síðasta tímabils. Körfubolti 18. nóvember 2013 22:30
LeBron James og Beckham í samstarf Bandarískir miðlar greindu frá því í kvöld að LeBron James, besti körfuboltamaður heims og David Beckham, einn allra frægasti fótboltamaður heims, séu að ræða saman möguleikann á því að stofna nýtt MLS-lið í Miami. Körfubolti 18. nóvember 2013 22:27
Hill fór á kostum í liði Lakers Jordan Hill er heldur betur að slá í gegn hjá LA Lakers en í annað sinn á fimm dögum bætti hann sinn besta árangur hjá félaginu. Í nótt skoraði hann 24 stig og tók 17 fráköst í sigri Lakers á Detroit. Körfubolti 18. nóvember 2013 09:01
Bulls fyrst til að vinna Indiana Pacers Chicago Bulls varð í nótt fyrsta liðið til að leggja Indiana Pacers að velli í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að öruggum 16 stiga sigri Bulls 110-94. Körfubolti 17. nóvember 2013 11:15
Iguodala skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Oklahoma Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boðið var upp á gríðarlega spennu í leik Golden State og Oklahoma. Körfubolti 15. nóvember 2013 07:31
Los Angeles-liðin fylgjast með Odom Lamar Odom virðist vera á ná tökum á lífi sínu á nýjan leik eftir skrautlega mánuði í viðjum vímuefna. Var meðal annars óttast um líf hans á tíma. Körfubolti 14. nóvember 2013 18:00
Paul jafnaði met Magic Johnson Chris Paul fór á kostum og var enn og aftur með tvöfalda tvennu fyrir LA CLippers er liðið vann góðan sigur á Oklahoma Thunder. Körfubolti 14. nóvember 2013 08:14
Davis brjálaðist er hann fékk ekki hótelherbergi Glen "Big Baby" Davis kom sér í vandræði um helgina. Þá var hann að lyfta sér upp einu sinni sem oftar og vantaði gistingu. Körfubolti 13. nóvember 2013 16:30
LeBron skorað yfir 10 stig í 503 leikjum í röð LA Lakers og Miami Heat voru bæði á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt en þá fóru fram fjórir leikir í deildinni. Körfubolti 13. nóvember 2013 08:36
Nash verður frá í tvær vikur Leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Minnesota á sunnudag. Hann sagði strax þá að honum litist ekkert sérstaklega vel á blikuna. Körfubolti 12. nóvember 2013 19:30
Rose fór meiddur af velli Það fór um marga stuðningsmenn Chicago Bulls í nótt þegar stjarna liðsins, Derrick Rose, haltraði af velli undir lok leiksins gegn Cleveland. Körfubolti 12. nóvember 2013 18:00
Besta byrjun í sögu Indiana Indiana Pacers er að byrja með látum í NBA-deildinni og vann í nótt sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur ekki enn tapað leik og þessi byrjun liðsins er félagsmet. Körfubolti 12. nóvember 2013 09:00
Nash í vandræðum með bakmeiðsli Steve Nash, leikmaður L.A. Lakers, náði ekki að klára leikinn gegn Minnesota Timberwolves í nótt vegna meiðsla í baki en Lakers tapaði leiknum illa, 113-90. Körfubolti 11. nóvember 2013 17:00
Úlfarnir tættu Lakers í sig Lengsta taphrina liðs gegn öðru liði í NBA-deildinni tók enda í nótt er Minnesota Timberwolves pakkaði LA Lakers saman í Staples Center. Körfubolti 11. nóvember 2013 07:45
Myndband af húsi Michael Jordan Rétt fyrir utan Chicago er hús sem marga íþróttaáhugamenn dreymir um, heimili Michael Jordans sem lék með Chicago Bulls á árunum 1984-1993 og 1995-1998. Jordan vann 6 NBA titla á tíma sínum í Chicago og er af flestum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 10. nóvember 2013 23:30
NBA: Flautukarfa Green tryggði Celtics sigur á Miami | Indiana óstöðvandi Jeff Green leiddi Boston Celtics til þriðja sigursins í röð þegar Boston lagði Miami Heat. Þrátt fyrir góðan leik frá LeBron sem daðraði við þrefalda tvennu í leiknum með 25 stig, 10 stoðsendingar og 8 fráköst voru það Celtics menn sem sigruðu á endanum. Körfubolti 10. nóvember 2013 11:00
Morris-tvíburarnir blómstra í Phoenix Tvíburabræðurnir Markieff og Marcus Morris eru að standa sig vel í NBA-deildinni í körfubolta en þeir spila nú báðir með Phoenix Suns. Morris-bræðurnir áttu mikinn þátt í sigri á Denver Nuggets í fyrrinótt. Körfubolti 10. nóvember 2013 06:00
NBA: Indiana áfram taplaust - annar sigur Boston í röð Indiana Pacers er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar í körfubolta og það breyttist ekki í nótt þegar liðið vann sinn sjötta leik í röð. Los Angeles Lakers og Brooklyn Nets töpuðu sínum leikjum en Boston Celtic og Philadelphia 76ers unnu. Körfubolti 9. nóvember 2013 11:00
Dwyane Wade fór mikinn í sigri á Clippers Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna góðan sigur Miami Heat á LA Clippers, 102-97, en leikurinn fór fram í Miami í nótt. Körfubolti 8. nóvember 2013 07:30
Loksins vann Boston | Pacers ósigraðir Boston Celtics vann loksins fyrsta leik í NBA-deildinni í nótt þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Utah Jazz, 97-87, í Boston. Bæði lið höfðu farið skelfilega af stað í deildinni og tapað öllum sínum leikjum en Boston landaði mikilvægum sigri. Körfubolti 7. nóvember 2013 09:00
James fór hamförum í sigri Miami á Toronto Miami Heat vann góðan sigur á Toronto Raptors, 104-95, í NBA-deildinni í nótt en leikurinn fór fram í Kanada. Körfubolti 6. nóvember 2013 09:00
Clippers fór létt með Houston Rockets Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og má þar helst nefna sigur LA Clippers á Houston Rockets, 137-118, í miklum stigaleik í Staples-Center í nótt. Körfubolti 5. nóvember 2013 07:22
Leikmenn Nets ekki ánægðir með sjálfa sig Tímabilið hefur ekki alveg farið nógu vel af stað hjá Brooklyn Nets í NBA-deildinni og leikmenn liðsins eru ekki ánægðir með sig. Körfubolti 4. nóvember 2013 20:00
Westbrook aftur á völlinn í sigri OKC á Suns OKC vann góðan sigur á Phoenix Suns, 106-96, Í NBA deildinni í nótt en Russell Westbrook, leikmaður OKC, sneri aftur til baka á körfuboltavöllinn eftir að hafa meiðst illa í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Körfubolti 4. nóvember 2013 08:45
76ers skelltu Bulls Ótrúleg byrjun Philadelphia 76ers heldur áfram í NBA körfuboltanum. 76ers er enn ósigrað eftir nóttina en liðið lagði Chicago Bulls 107-104 á heimavelli sínum í nótt þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum. Körfubolti 3. nóvember 2013 11:00
Grant Hill sest í sæti Ahmad Rashad Grant Hill lagði körfuboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil en hann hefur ekki hætt afskiptum sínum af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. nóvember 2013 08:00