Özil hitti bandaríska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 16:30 Özil ásamt Mike Krzyzewski, þjálfara bandaríska landsliðsins. Vísir/AFP Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP
Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45
Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51
Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01