Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 23:30 Steve Ballmer og Adam Silver á leik hjá Clippers í vor. Vísir/Getty Fréttir bárust frá Bandaríkjunum í kvöld að Steve Ballmer hefði loksins gengið frá kaupunum á körfuboltaliðinu Los Angeles Clippers. Ballmer kaupir liðið af Donald Sterling sem var skipað að selja félagið af stjórn deildarinnar. NBA-deildin skipaði Sterling að selja félagið eftir að Sterling náðist á upptöku níða hörundsdökkt fólk í samtali við kærustu sína í vor. Sterling bað hana um að hætta að birta myndir af sér með svörtum mönnum og sérstaklega hætta að bjóða þeim eða koma með þá á leiki liðsins. Í kjölfari þess tók NBA-deildin ákvörðun um að banna eignarhald Sterling á Clippers og neyða hann til þess að selja félagið. Málið hefur verið fyrir dómstólum undanfarnar vikur en dómstólar komust að þeirri niðurstöðu að Sterling yrði að skrifa undir pappírana til þess að Ballmer geti keypt félagið. Sterling keypti Clippers árið 1981 fyrir aðeins 12 milljónir dollara en samkvæmt heimildum ytra greiðir Ballmer sem er fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft 2 milljarða bandaríkjadollara fyrir Clippers.Official Release: Steve Ballmer completes purchase of Los Angeles Clippers ► http://t.co/xqAd4tBaLv #ItsANewDay pic.twitter.com/hau9xsUjcC— Los Angeles Clippers (@LAClippers) August 12, 2014 NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Fréttir bárust frá Bandaríkjunum í kvöld að Steve Ballmer hefði loksins gengið frá kaupunum á körfuboltaliðinu Los Angeles Clippers. Ballmer kaupir liðið af Donald Sterling sem var skipað að selja félagið af stjórn deildarinnar. NBA-deildin skipaði Sterling að selja félagið eftir að Sterling náðist á upptöku níða hörundsdökkt fólk í samtali við kærustu sína í vor. Sterling bað hana um að hætta að birta myndir af sér með svörtum mönnum og sérstaklega hætta að bjóða þeim eða koma með þá á leiki liðsins. Í kjölfari þess tók NBA-deildin ákvörðun um að banna eignarhald Sterling á Clippers og neyða hann til þess að selja félagið. Málið hefur verið fyrir dómstólum undanfarnar vikur en dómstólar komust að þeirri niðurstöðu að Sterling yrði að skrifa undir pappírana til þess að Ballmer geti keypt félagið. Sterling keypti Clippers árið 1981 fyrir aðeins 12 milljónir dollara en samkvæmt heimildum ytra greiðir Ballmer sem er fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft 2 milljarða bandaríkjadollara fyrir Clippers.Official Release: Steve Ballmer completes purchase of Los Angeles Clippers ► http://t.co/xqAd4tBaLv #ItsANewDay pic.twitter.com/hau9xsUjcC— Los Angeles Clippers (@LAClippers) August 12, 2014
NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45
Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti