Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. Körfubolti 18. mars 2014 11:45
NBA: 21. tapið í röð hjá 76ers - sigurganga Clippers á enda Philadelphia 76ers liðið tapaði sínum 21. leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og settu með því óvinsælt félagsmet. Ellefu leikja sigurganga Los Angeles Clippers er á enda og Oklahoma City Thunder vann Chicago Bulls. Körfubolti 18. mars 2014 07:26
NBA: Ekkert lát á sigurgöngum Spurs og Clippers Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs héldu sigurgöngum sínum áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Miami Heat vann Houston þökk sé skotsýningu Ray Allen í lokin, Dallas vann Durant og félagar í OKC og Anthony Davis var með 40/20 leik í sigri Pelíkananna. Körfubolti 17. mars 2014 07:15
Pierce upp fyrir Ewing Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 14:00
NBA: Sex sigrar í röð hjá Knicks New York Knicks hefur heldur betur snúið blaðinu við. Eftir að hafa tapað sjö leikjum í röð er liðið nú búið að vinna sex leiki í röð. Körfubolti 16. mars 2014 11:08
Enn eitt tapið hjá Miami Það er eitthvað bras á meisturum Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í síðustu sex leikjum. Körfubolti 15. mars 2014 11:02
Nash heldur áfram út af peningunum Hinn fertugi leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, spilar ekki meira í vetur og margir eru á því að hann eigi að leggja skóna á hilluna í sumar. Nash er ekki einn þeirra. Körfubolti 14. mars 2014 17:00
Oklahoma City kom fram hefndum gegn Lakers | Myndbönd Joakim Noah grátlega nálægt þrennu í sigri Chicago Bulls á Houston Rockets í NBA í nótt. Körfubolti 14. mars 2014 07:30
Ekkert lið í NBA reynir að tapa leikjum Nýr framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar segir slökustu lið deildarinnar ekki vera tapa viljandi heldur eru þau að endurbyggja sig. Körfubolti 13. mars 2014 17:00
Sigurganga Clippers og Spurs heldur áfram | Miami réði ekkert við Pierce San Antonio Spurs vann áttunda leikinn í röð og eru á toppnum í vestrinu en Clippers er búið að vinna níu í röð. Körfubolti 13. mars 2014 07:33
Kobe Bryant spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu Los Angeles Lakers tilkynnti það í kvöld að Kobe Bryant muni ekki spila fleiri leiki með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en Bryant er að ná sér eftir að hafa meiðst á fæti í desember. Körfubolti 12. mars 2014 23:18
Durant aftur yfir 40 stigin | Sigurganga Houston á enda Oklahoma City Thunder batt enda á sigurgöngu Houston Rockets í NBA í nótt og Kevin Durant átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 12. mars 2014 08:23
Sló Griffin og var rekinn út úr húsi | Myndband Allt sauð upp úr undir lok leiks Los Angeles Clippers og Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. mars 2014 16:15
Jackson íhugar að vinna fyrir NY Knicks Sigursælasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar, Phil Jackson, er hugsanlega á leið í deildina aftur. NY Knicks er væntanlegur áfangastaður. Körfubolti 11. mars 2014 13:15
Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást. Körfubolti 11. mars 2014 12:00
Griffin sjóðheitur í áttunda sigri Clippers í röð | Myndbönd Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni en Philadelphia 76ers getur ekki keypt sér sigur. Körfubolti 11. mars 2014 07:13
James leigði einkaþotu til þess að heiðra Ilgauskas LeBron James var mættur aftur á sinn gamla heimavöll í Cleveland á laugardag. Ekki til þess að spila körfubolta heldur til þess að heiðra vin sinn, Zydrunas Ilgauskas. Körfubolti 10. mars 2014 22:30
Þegar Cuban lét henda Magic Johnson úr flugvél Eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, Mark Cuban, er moldríkur og hefur upplifað ýmislegt á skrautlegum ferli. Körfubolti 10. mars 2014 11:00
Toppliðin stráfelld í NBA | Oklahoma missti toppsætið Indiana Pacers, Miami Heat og Oklahoma City töpuðu öll leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. mars 2014 07:05
NBA í nótt: Sextánda tap Philadelphia í röð Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Körfubolti 9. mars 2014 12:27
NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. mars 2014 11:00
LeBron kennir nýju treyjunum um slæma hittni sína Nýju NBA-treyjurnar með ermunum hafa slegið í gegn hjá NBA-aðdáendum en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af treyjunum. Körfubolti 7. mars 2014 14:00
Stærsta tap í sögu Lakers Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers. Körfubolti 7. mars 2014 09:09
Skoraði þriggja stiga körfu 127 leiki í röð Allt tekur enda og það fékk Kyle Korver, leikmaður Atlanta Hawks, að reyna í nótt er honum tókst ekki að skora þriggja stiga körfu í ansi langan tíma. Körfubolti 6. mars 2014 09:08
Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því. Körfubolti 5. mars 2014 20:15
Westbrook náði þrefaldri tvennu á aðeins 20 mínútum Þegar LeBron James skoraði 61 stig fyrir Miami var viðbúið að Kevin Durant, leikmaður Oklahoma, myndi reyna að svara að bragði. Körfubolti 5. mars 2014 09:09
Collins framlengir við Nets Umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þessa dagana, Jason Collins, mun skrifa undir nýjan samning við Brooklyn Nets í dag. Körfubolti 4. mars 2014 15:15
Jesús gæti þjálfað Lakers Það hefur ekkert gengið að fá Phil Jackson aftur í þjálfun en svo sannarlega hefur ekki vantað upp á eftirspurnina. Körfubolti 4. mars 2014 13:45
LeBron skoraði 61 stig | Myndband Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats. Körfubolti 4. mars 2014 09:08
Vona að sonurinn sé með betri hné en pabbinn Fyrrum þjálfari NY Knicks og Houston Rockets, Jeff van Gundy, er óhræddur við að láta ýmislegt fjúka er hann er að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 3. mars 2014 17:00