James og Curry vinsælustu leikmennirnir í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 22:30 LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors. Vísir/Getty LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15. febrúar næstkomandi. LeBron James hefur fengið flest atkvæði eða 775.810 en Stephen Curry er í öðru sætinu með 755.486 atkvæði. Kosningin stendur enn yfir en hún klárast ekki fyrr en 19. janúar. Það er því nóg eftir enn. Eins og staðan er í dag þá verða í byrjunarliði Austurdeildarinnar í 64. Stjörnuleik NBA-deildarinnar þeir LeBron James, Pau Gasol hjá Chicago Bulls (372.109 atkvæði), Carmelo Anthony hjá New York Knicks (365.449), John Wall hjá Washington Wizards (439.395) og Dwyane Wade hjá Miami Heat (396.757). Í byrjunarliði Vesturdeildarinnar yrði aftur á móti þeir Stephen Curry, Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers (694.665 atkvæði), Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans (732.154), Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers (403.415) og Marc Gasol hjá Memphis Grizzlies (343.587).Atkvæðamestu menn í kosningunni í Stjörnuleik NBA 2015:Austurdeildin:Framherjar og miðherjar: 1. LeBron James (Cle) 775,810 2. Pau Gasol (Chi) 372,109 3. Carmelo Anthony (NY) 365,449 4. Chris Bosh (Mia) 283,899 5. Kevin Love (Cle) 219,139 6. Joakim Noah (Chi) 103,644 7. Marcin Gortat (Was) 103,478 8. Jonas Valanciunas (Tor) 83,642 9. Kevin Garnett (Bkn) 62,584 10. Al Jefferson (Cha) 62,436 11. Nikola Vucevic (Orl) 48,667 12. Paul Pierce (Was) 46,422 13. Paul Millsap (Atl) 34,751 14. Al Horford (Atl) 33,421 15. Nikola Mirotic (Chi) 27,723Bakverðir: 1. John Wall (Was) 439,395 2. Dwyane Wade (Mia) 396,757 3. Kyrie Irving (Cle) 308,727 4. Kyle Lowry (Tor) 274,741 5. Jimmy Butler (Chi) 174,250 6. Derrick Rose (Chi) 168,281 7. DeMar DeRozan (Tor) 72,204 8. Louis Williams (Tor) 25,596 9. Giannis Antetokounmpo (Mil) 24,898 10. Bradley Beal (Was) 20,526Vesturdeildin:Framherjar og miðherjar: 1. Anthony Davis (NO) 732,154 2. Blake Griffin (LAC) 403,415 3. Marc Gasol (Mem) 343,587 4. Tim Duncan (SA) 288,235 5. Kevin Durant (OKC) 254,448 6. LaMarcus Aldridge (Por) 234,290 7. DeMarcus Cousins (Sac) 165,456 8. Dwight Howard (Hou) 161,295 9. Dirk Nowitzki (Dal) 139,967 10. Kawhi Leonard (SA) 101,651 11. Rudy Gay (Sac) 75,827 12. DeAndre Jordan (LAC) 58,200 13. Tyson Chandler (Dal) 48,191 14. Nick Young (LAL) 46,323 15. Zach Randolph (Mem) 43,897Bakverðir: 1. Stephen Curry (GS) 755,486 2. Kobe Bryant (LAL) 694,665 3. James Harden (Hou) 516,514 4. Chris Paul (LAC) 334,544 5. Damian Lillard (Por) 147,955 6. Rajon Rondo (Dal) 137,974 7. Klay Thompson (GS) 128,542 8. Russell Westbrook (OKC) 122,134 9. Jeremy Lin (LAL) 114,286 10. Tony Parker (SA) 67,362 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15. febrúar næstkomandi. LeBron James hefur fengið flest atkvæði eða 775.810 en Stephen Curry er í öðru sætinu með 755.486 atkvæði. Kosningin stendur enn yfir en hún klárast ekki fyrr en 19. janúar. Það er því nóg eftir enn. Eins og staðan er í dag þá verða í byrjunarliði Austurdeildarinnar í 64. Stjörnuleik NBA-deildarinnar þeir LeBron James, Pau Gasol hjá Chicago Bulls (372.109 atkvæði), Carmelo Anthony hjá New York Knicks (365.449), John Wall hjá Washington Wizards (439.395) og Dwyane Wade hjá Miami Heat (396.757). Í byrjunarliði Vesturdeildarinnar yrði aftur á móti þeir Stephen Curry, Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers (694.665 atkvæði), Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans (732.154), Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers (403.415) og Marc Gasol hjá Memphis Grizzlies (343.587).Atkvæðamestu menn í kosningunni í Stjörnuleik NBA 2015:Austurdeildin:Framherjar og miðherjar: 1. LeBron James (Cle) 775,810 2. Pau Gasol (Chi) 372,109 3. Carmelo Anthony (NY) 365,449 4. Chris Bosh (Mia) 283,899 5. Kevin Love (Cle) 219,139 6. Joakim Noah (Chi) 103,644 7. Marcin Gortat (Was) 103,478 8. Jonas Valanciunas (Tor) 83,642 9. Kevin Garnett (Bkn) 62,584 10. Al Jefferson (Cha) 62,436 11. Nikola Vucevic (Orl) 48,667 12. Paul Pierce (Was) 46,422 13. Paul Millsap (Atl) 34,751 14. Al Horford (Atl) 33,421 15. Nikola Mirotic (Chi) 27,723Bakverðir: 1. John Wall (Was) 439,395 2. Dwyane Wade (Mia) 396,757 3. Kyrie Irving (Cle) 308,727 4. Kyle Lowry (Tor) 274,741 5. Jimmy Butler (Chi) 174,250 6. Derrick Rose (Chi) 168,281 7. DeMar DeRozan (Tor) 72,204 8. Louis Williams (Tor) 25,596 9. Giannis Antetokounmpo (Mil) 24,898 10. Bradley Beal (Was) 20,526Vesturdeildin:Framherjar og miðherjar: 1. Anthony Davis (NO) 732,154 2. Blake Griffin (LAC) 403,415 3. Marc Gasol (Mem) 343,587 4. Tim Duncan (SA) 288,235 5. Kevin Durant (OKC) 254,448 6. LaMarcus Aldridge (Por) 234,290 7. DeMarcus Cousins (Sac) 165,456 8. Dwight Howard (Hou) 161,295 9. Dirk Nowitzki (Dal) 139,967 10. Kawhi Leonard (SA) 101,651 11. Rudy Gay (Sac) 75,827 12. DeAndre Jordan (LAC) 58,200 13. Tyson Chandler (Dal) 48,191 14. Nick Young (LAL) 46,323 15. Zach Randolph (Mem) 43,897Bakverðir: 1. Stephen Curry (GS) 755,486 2. Kobe Bryant (LAL) 694,665 3. James Harden (Hou) 516,514 4. Chris Paul (LAC) 334,544 5. Damian Lillard (Por) 147,955 6. Rajon Rondo (Dal) 137,974 7. Klay Thompson (GS) 128,542 8. Russell Westbrook (OKC) 122,134 9. Jeremy Lin (LAL) 114,286 10. Tony Parker (SA) 67,362
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira