Toronto varð undir Detroit-vagninum | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 07:00 Amir Johnson í baráttunni við Andre Drummond. vísir/getty Detroit Pistons heldur áfram á sömu braut og undanfarnar vikur í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann næst efsta lið austurdeildarinnar, Toronto Raptors, 114-111, á útivelli í nótt. Detroit hefur verið á mikilli siglinu síðan liðið lét Josh Smith fara, en það er nú búið að vinna níu leiki af síðustu tíu og er, eftir skelfilega byrjun í deildnini, aðeins tveimur sigrum frá úrslitakeppninni. Brandon Jennings var frábær í liði Detroit í nótt og skoraði 34 stig auk þess sem hann gaf 10 stoðsendingar, en hann var með 50 prósent skotnýtingu jafnt inn í teignum sem utan hans. Greg Monroe bætti við 22 stigum og 10 fráköstum og inn í teignum var Andre Drummond með tvennu upp á 10 stig og 14 fráköst. Hann átti þó í vandræðum með miðherjann Jonas Valanciunas sem skoraði 31 stig og tók 12 fráköst fyrir heimamenn. Brandon Jennings fer á kostum: Orlando vann óvæntan útisigur á Chicago Bulls, 121-114, en fyrir sigurinn í nótt var Orlando búið að tapa sex leikjum í röð. Miðherjinn Nikola Vucevic fór á kostum og skoraði 33 stig og tók 11 fráköst, en hann fór á köflum ansi illa með stóra og sterka stráka Chicago-liðsins. Victor Oladipo skoraði einnig 33 stig. Hjá Chicago var Pau Gasol með 28 stig og 14 fráköst, en Spánverjinn hefur gengið í endurnýjun lífdaga hjá Bulls og verið hreint frábær á leiktíðinni, sérstaklega í undanförnum leikjum. Chicago er í fjórða sæti austurdeildarinnar en Orlando 13. af 15 liðum. Houston Rockets vann útisigur gegn Brooklyn í nótt og styrkti stöðu sína í þriðja sæti vestursins og þá lagði Boston lið New Orleans á heimavelli.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - New Orleans Pelicans 108-100 Brooklyn Nets - Houston Rockets 99-113 Toronto Raptors - Detroit Pistons 111-114 Chicago Bulls - Orlando Magic - 114-121Staðan í deildinni.Marcus Smart með dónalega stoðsendingu: Jae Crowder hirðir boltann með tilþrifum: NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Detroit Pistons heldur áfram á sömu braut og undanfarnar vikur í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann næst efsta lið austurdeildarinnar, Toronto Raptors, 114-111, á útivelli í nótt. Detroit hefur verið á mikilli siglinu síðan liðið lét Josh Smith fara, en það er nú búið að vinna níu leiki af síðustu tíu og er, eftir skelfilega byrjun í deildnini, aðeins tveimur sigrum frá úrslitakeppninni. Brandon Jennings var frábær í liði Detroit í nótt og skoraði 34 stig auk þess sem hann gaf 10 stoðsendingar, en hann var með 50 prósent skotnýtingu jafnt inn í teignum sem utan hans. Greg Monroe bætti við 22 stigum og 10 fráköstum og inn í teignum var Andre Drummond með tvennu upp á 10 stig og 14 fráköst. Hann átti þó í vandræðum með miðherjann Jonas Valanciunas sem skoraði 31 stig og tók 12 fráköst fyrir heimamenn. Brandon Jennings fer á kostum: Orlando vann óvæntan útisigur á Chicago Bulls, 121-114, en fyrir sigurinn í nótt var Orlando búið að tapa sex leikjum í röð. Miðherjinn Nikola Vucevic fór á kostum og skoraði 33 stig og tók 11 fráköst, en hann fór á köflum ansi illa með stóra og sterka stráka Chicago-liðsins. Victor Oladipo skoraði einnig 33 stig. Hjá Chicago var Pau Gasol með 28 stig og 14 fráköst, en Spánverjinn hefur gengið í endurnýjun lífdaga hjá Bulls og verið hreint frábær á leiktíðinni, sérstaklega í undanförnum leikjum. Chicago er í fjórða sæti austurdeildarinnar en Orlando 13. af 15 liðum. Houston Rockets vann útisigur gegn Brooklyn í nótt og styrkti stöðu sína í þriðja sæti vestursins og þá lagði Boston lið New Orleans á heimavelli.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - New Orleans Pelicans 108-100 Brooklyn Nets - Houston Rockets 99-113 Toronto Raptors - Detroit Pistons 111-114 Chicago Bulls - Orlando Magic - 114-121Staðan í deildinni.Marcus Smart með dónalega stoðsendingu: Jae Crowder hirðir boltann með tilþrifum:
NBA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira