Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997. Körfubolti 11. júní 2017 20:00
Stórbrotin skotnýting Cleveland kom í veg fyrir fullkomna úrslitakeppni GSW Cleveland Cavaliers liðið er ekki búið að gefast upp í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og kom í veg fyrir það í nótt að Golden State Warriors tryggði sér titilinn á þeirra heimavelli. Körfubolti 10. júní 2017 04:10
Góð upphitun fyrir kvöldið að horfa á stuttmynd um þriðja leik úrslitanna í NBA | Myndband Golden State Warriors getur orðið NBA-meistari í körfubolta í nótt þegar liðið mætir Cleveland Cavaliers í Quicken Loans Arena í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9. júní 2017 20:00
Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 9. júní 2017 16:45
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 9. júní 2017 10:45
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. júní 2017 21:45
Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Körfubolti 8. júní 2017 16:15
Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. Körfubolti 8. júní 2017 10:15
Golden State Warriors 3-0 yfir og bara einum sigri frá fullkomnun | Myndbönd Golden State Warriors er komið í 3-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 118-113 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt og getur því tryggt sér NBA-titilinn með sigri í næsta leik liðanna á föstudaginn. Körfubolti 8. júní 2017 07:15
Riley: Magic er besti leikmaður allra tíma Pat Riley segir að hans gamli lærisveinn, Magic Johnson, sé besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 7. júní 2017 23:30
Leikmenn Warriors ætla ekki að láta 16-0 umræðuna trufla sig Golden State Warriors hefur fyrst NBA-liða unnið fjórtán fyrstu leiki úrslitakeppninnar og nú þegar liðinu vantar bara tvo sigra til að vinna titilinn eru margir að velta því fyrir sér hvort liðið geti farið taplaust í gegnum úrslitakeppnina. Körfubolti 7. júní 2017 22:00
Hæstu áhorfstölur síðan að Jordan spilaði með Chicago Bulls Golden State Warriors hefur unnið tvo sannfærandi sigra á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta en miklir yfirburðir Golden State hafa ekki komið niður á áhorfstölum. Körfubolti 7. júní 2017 16:00
Tók Durant bara tvo leiki að skora meira en Barnes gerði í öllu úrslitaeinvíginu í fyrra Golden State warriors er komið í 2-0 á móti Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar og enginn hefur spilað betur í þessum fyrstu tveimur leikjunum en Kevin Durant. Körfubolti 6. júní 2017 17:00
Neymar þurfti að standa uppi á stól Það var mikill stjörnufans í stúkunni á leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 14:45
Fimmfaldur NBA-meistari handtekinn eftir að hafa velt bíl sínum Derek Fisher, fimmfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, var handtekinn í gær eftir að hafa velt bíl sínum. Hann hafði glingrað við stút áður en hann settist undir stýri. Körfubolti 5. júní 2017 13:15
Öruggt hjá Golden State sem er enn taplaust í úrslitakeppninni | Myndbönd Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvíginu gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar eftir 132-113 sigur í öðrum leik liðanna í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 11:25
Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. júní 2017 23:15
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. Körfubolti 2. júní 2017 07:15
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. Körfubolti 1. júní 2017 19:06
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims Körfubolti 1. júní 2017 06:00
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. Körfubolti 31. maí 2017 23:30
Curry lokkaði Agüero á Golden State-vagninn Golden State Warriors hefur eignast nýjan stuðningsmann í argentínska framherjanum Sergio Agüero sem leikur með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Körfubolti 29. maí 2017 23:15
Odom meinaður aðgangur að nektarklúbbi Fyrrum NBA-stjarnan Lamar Odom, sem næstum lést á vændishúsi í Las Vegas, er byrjaður að djamma á nýjan leik. Körfubolti 29. maí 2017 22:30
ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. Körfubolti 28. maí 2017 06:00
LeBron skákaði Jordan en var auðmjúkur eftir leik: „Datt aldrei í hug að ég gæti náð Mike“ LeBron James er orðinn stigahæsti leikmaður úrslitakeppni NBA frá upphafi. Körfubolti 26. maí 2017 10:30
LeBron tók fram úr Jordan og komst í úrslit sjöunda árið í röð | Myndband Cleveland Cavaliers pakkaði Boston Celtics saman í leik fimm og vann austrið. Körfubolti 26. maí 2017 07:30
Barkley og Shaq kepptust við að gera lítið úr afrekum hvors annars Það er ekkert skrýtið að TNT-sjónvarpsstöðin láti þá Shaquille O'Neal og Charles Barkley sitja eins langt frá hvorum öðrum og þeir geta í pallaborðsumræðum um úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 25. maí 2017 23:30
Erfiðara að verjast Celtics en Warriors Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað. Körfubolti 25. maí 2017 19:45
Irving og LeBron í ham er Cleveland komst í 3-1 | Myndbönd Cleveland Cavaliers er einum sigri frá því að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Körfubolti 24. maí 2017 07:30